Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Page 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Page 64
68 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Úrnesstíll og rómönsk list Frá Tröllaskógi er líka til næla sem skreytt er með guðslambi, Agnus Dei, sem ber staf með krossi og er gert í hreinræktuðum rómönskum stíl (safnnúmer Þjms 5998). Innan núverandi landamæra Danmerkur hafa fundist fjórar nælur af sömu gerð/’ Ein þeirra er sýnd hér (mynd 8), en hún fannst við torg Frúarkirkju í Hróarskeldu (suðvesturhorn, utan við kirkjuvegg), safnnr. NM II D 5894 b. " í Danmörku hafa Úrnesnælur, næl- ur af svonefndri Alaborgargerð og þessi gerð af nælum, með Agnus Dei í hreinræktuðum rómönskum stíl, oft fundist á sömu stöðum. Yfirlit Með þessari grein var ætlunin að vekja athygli á list síðari hluta vík- ingaaldar meðal íslenskra minja og undirstrika samhengið í þróun og skyldleika við önnur Norðurlönd, með því að fjalla um valda, einkenn- andi og einstaka hluti bæði smáa og stóra, tví- og þrívíða. Einnig átti að setja fram nýjar athuganir varðandi hina svonefndu Mammen-, Hringaríkis- og Úrnesstíla á íslenskum gripum og reyna að skilja þá betur og stuðla að skoðanaskiptum. Mjöll Snæsdóttir pýddi. Tilvísanir 1. Með yngri víkingaaldarstílum er átt við þá stíla sem yngri eru en Jalangursstíll, en með honum er átt við myndir eins og á bikarnum litla frá Jalangri (Jelling) í Danmörku. 2. Roesdahl 1989:196. 3. Östergárd 1991:126 og áfr., mynd. 1-6; Kaland 1992:193, mynd 2 og 3. 4. Eldjárn 1966:20, mynd 5. 5. Eldjám 1956:421, mynd 193. 6. Magnússon 1975:66. 7. Magnússon 1987:30, mynd 20. 8. Eldjárn 1956:421, mynd 193. 9. Graham-Campbell 1989:191. 10. Graham-Campbell 1989:191. 11. Fuglesang 1981:134. 12. Vellev 1991:77. 13. Gottlieb 1991:80, mynd 6a-b. 14. Lindqvist 1931:148. 15. Jungner 1940: mynd 90 -105. 16. Fuglesang 1981: 90. 17. Eldjárn 1966: 20, mynd 5. 18. Godtfredsen og Frederiksen 1988:4. 19. Godfredsen og Frederiksen 1988:4. 20. Godtfredsen og Frederiksen 1988:67. 21. Goldschmidt 1970: myndsíða LXIII mynd 189 b-c og myndsíða LXIV, mynd 189 d-e. 22. Fuglesang 1991: 94, mynd 31 c.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.