Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Síða 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Síða 73
UM ALDUR HILLEBRANDTSHÚSS Á BLÖNDUÓSI 77 er sé átt við geymsluherbergi í húsinu sjálfu. Sú notkun orðsins er ríkjandi í virðingum á húsum einokunarverslunarinnar. Eftir að hafa komist að þessari niðurstöðu urn orðið Kielder er einkennilegt að Hrefna skuli skömmu aftar í grein sinni segja: „Hugsanlegt hefði verið að mæla hæðina frá mæni og niður í kjallara og fæst þá sama hæð og á Skagaströnd, en nokkuð er ljóst að ekki hefur verið kjallari undir kokkhúsinu þar." Hrefna segir hæðarmuninn vera um það bil einn og hálfan metra, en nær sanni er 1,2 m. Kjallari Hillebrandtshúss er hins vegar um 1,9 m á dýpt og jafnvel þótt hann yrði talinn með í samanburðinum við Krambúð- arhúsið á Skagaströnd (sem auðvitað er fráleitt), þá skakkar enn um 0,7 m. Þakhalli Hillebrandshúss er um 40 og Hrefna getur þess að Leifur Blumenstein hafi réttilega bent á að á 18. öld hafi þakhalli timburhúsa oft- ast verið meiri. Rétt er það að á 17. öld var ríkjandi þakhalli timburhúsa 45-50 . Minni þakhalli þekktist einkum á torfhúsum. Hrefna virðist telja líklegt að við endurbyggingu hússins á Blönduósi hafi þakið verið gert lægra en áður og það skýri hæðarmun Hillebrandtshússins og gömlu krambúðarinnar. Hún vitnar til orða Leifs og segir: „Leifur Blumenstein taldi mögulegt af útliti þaksperranna að dæma, að þær væru frá því að húsið var reist á Blönduósi. Hann nefndi timburstærðina á sperrunum sem búast hefði mátt við að væri meiri ef þær væru frá 18. öld. Einnig að búast hefði mátt við að áferð og litur timbursins væri annar ef sperrurnar væru frá þeim tíma." Hér virðist mér sem oftar að sönnunarbyrðinni sé snúið við. Rétt er það, að ekkert er það í útliti sperranna sem afsannar að þær geti verið frá því að húsið var reist á Blönduósi. Þvert á móti bendir allt til þess að svo sé.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.