Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Side 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Side 77
UM ALDUR HILLEBRANDTSHÚSS Á BLÖNDUÓSI 81 Þegar slíkt hús var tekið niður og flutt var auðvitað gert við allar slíkar skemmdir. Skipt var um þá byggingarhluta sem voru alveg ónýtir en gert við hina sem minna voru skemmdir. Slík aðgerð leynir sér ekki hafi hún átt sér stað. Þá sæist hvar fúi var numinn burt, hvar fella þurfti í skemmd- ir, skeyta við stoðir eða endurnýja úr nýjum við. Skemmst er frá því að segja að í Hillebrandtshúsi er ekki um neinar slíkar viðgerðir að ræða. Ekki verður betur séð en húsið hafi allt verið smíðað úr nýju og áður ónotuðu efni á Blönduósi og ekkert verið gert við grind þess síðan. Gamla krambúðin á Skagaströnd er talin hafa verið reist árið 1733 og árið 1803 er hún sögð vera orðin svo léleg og skemmd af fúa að hún er talin ónothæf til að geyma í þurravöru. Vel má ímynda sér að þá hafi verið gert rækilega við húsið og það notað áfram til ársins 1877. Þá, rúmum 70 árum síðar, má einnig gera ráð fyrir því að húsið hefði öðru sinni verið komið á það hrörnunarstig að nauðsynlegt hefði verið að gera mikið við það aftur. Sú viðgerð hefði þá farið fram þegar húsið var flutt og endur- reist á Blönduósi. Ef þetta hefði verið framvindan þá hefðu ummerki um viðgerðirnar ekki leynt sér. Enda þótt grind Hillebrandtshúss sé nú mikið fúin þá er hvergi að sjá ummerki um eina einustu viðgerð á henni. Hvergi hefur verið fellt í viði vegna skemmda, hvergi skeytt við stoðarenda, hvergi skipt um einn ein- asta máttarvið. Ekki er heldur neins staðar að sjá för eftir eldri samsetn- ingar sem bent gætu til þess að máttarviðirnir séu endurnotaðir úr eldra húsi. Að lokum: Af lestri greinar Hrefnu tel ég margt benda til þess að hún hafi af miklu kappi sett sér það markmið í upphafi að leiða að því rök að Hillebrandts- hús sé elsta timburhús landsins. Svo virðist sem löngunin til að staðfesta hrífandi goðsögn hafi leitt hana til þess að skoða heimildir og ummerki og túlka þau þannig að þau skyldu fremur styðja tilgátuna um aldur hússins og a.m.k. alls ekki afsanna hana. Ef heimildir og ummerki eru skoðuð í gagnrýnu ljósi verður niðurstað- an önnur: Ekkert nýtt hefur komið fram sem bendir til þess að Hille- brandtshús og gamla krambúðin á Skagaströnd sé eitt og sama húsið. Samanburður á gömlum lýsingum á krambúðinni við Hillebrandtshús bendir ekki til að svo sé. Ummerki í Hillebrandtshúsi benda til þess að það hafi ekki verið endurbyggt heldur reist sem nýtt. Ekki verður hins vegar sagt að sögnin um flutning hússins hafi verið endanlega afsönnuð. Eftir þessa gagnrýni á verk mæts manns þá tel ég nauðsynlegt að gera svolitla játningu um samsekt rnína með Hrefnu. Mér virðist nefnilega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.