Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Page 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Page 84
88 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Þar nnmu eftir undrsamligar gullnar töflur í grasi finnask, þærs í árdaga áttar höfðu. Haft er rákamunstur á stautnum, og útskurður, hringur með tveimur krossum, er á teningnum. Annar þessara krossa, hinn stærri, gerður úr bendli, er með sveigðum endum, og liggja þeir til hægri, þannig að fram kemur þyrillaga hakakross. Hinn krossinn er einnig úr bendli, hann er í miðju og liggur sem haft á stærra krossinum. Þetta skurðatriði í gininu, haft hægra megin í stól, er á eðlilegum stað skjaldarmerkja eiginkvenna, eins og komast má að raun um ef skoðaðar eru bækur um skjaldarmerkja- fræði. A stólnum frá Grund í Þjóðminjasafni Islands, Rafnsstól, blasir við mynd í kringlóttum reit á miðri neðri þverfjölinni í baki og gjörð höfð um- hverfis. Sést hér maður á hestbaki með þríhyrndan skjöld í hægri hendi og sverð í vinstri hendi, myndin snýr t.v. Kringum myndina liggja pálma- greinar. Stuttar, laufgaðar greinar eru undir hestinum, sömu tegundar og algeng er í skrauti stólanna. Beint liggur við að álykta að þarna sé gert skjaldarmerki Rafns Brandssonar. Sú tilhögun að skjöldur sé borinn í hægri hendi en vopn í hinni vinstri kemur nokkuð á óvart, þó tíðkaðist hún í skjaldarmerkjum, og verða fundin gömul dæmi um þetta á Spáni, Bretlandseyjum og víðar. Lag skjaldarins bendir til 13. aldar. Maðurinn ber hjálm á höfði af óvenjulegri gerð, hann er flatur ofan, andlitshlíf er á hjálminum og hún höfð uppi. Kringskorin mynd hænsnfugls er efst á báðum framstólpum stólsins í Þjóðminjasafni Islands. Myndin á vinstra stólpa mun sýna hana, hin hænu. I Gylfaginningu nefnist Oðinn „hanaguð". í Völuspá er minnst á hanann Gullinkamba, og segir í sömu vísunni: en annarr gelr fyr jörð neðan sótrauðr hani at sölum Heljar. Sæti með kubb eða kistli að neðan er mjög gömul tegund húsgagna. Hér skal látið nægja að geta þess að slík sæti voru notuð meðal Forn- Egypta, og er t.d. alabastursmynd ein til marks um það. Konungshásætið í Knossos á Krít, úr alabastri, ætlað vera frá 15. öld f.Kr., er kubblaga að neðan, armalaust og með háu baki. Seinna er ljóst að einkum voru notaðir þrenns konar stólar í Grikklandi, þronos, all þungbyggt sæti, klismos, all
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.