Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Síða 98

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Síða 98
102 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS litið framhjá dæmum í engilsaxneskri listhefð, en hún á reyndar listum Miklagarðsríkis margt að þakka. Maður með biskupseinkennum kemur tvisvar í ljós á baki Arastóls, og eru myndirnar látnar standast á lóðrétt. Varla þarf þetta að vekja undrun. I list miðalda sést mynd sama manns stundum oftar en einu sinni innan sama verks. Er t.d. fjöldi mynda af Vilhjálmi bastarði á reflinum í Bayeux. A báðum stólunum má greina auðkenni sem talin verða gotnesk. Kemur Matthías Þórðarson að því í áðurnefndri grein í Árbók fornleifafélagsins. Varðandi myndirnar á baki Arastóls er vert að taka fram að á því ber með- al verka í gotneskum stíl að gerðir eru hópar fólks, og það þekkist að hafð- ar eru saman myndir ættmenna, sbr. gröf Róberts vitra Sikileyjarkonungs (d. 1343). Það kemur fyrir í list Miklagarðsríkis að efnisþættir í verki til- heyra ekki allir sama tíma, og neðst meðal myndanna í baki Arastóls rekum við okkur á tímaskekkju, þar sem við blasir líklega Jónas spámaður í miðaldabúningi. Slík tímaskekkja er reyndar algeng í evrópskri list. Þegar sætin frá Grund eru smíðuð hafði tíðkast öldum saman að lista- menn mörkuðu sjálfsmynd á verk sín. Þessar sjálfsmyndir voru iðulega gerðar til hliðar. Vel þykir mér hugsanlegt að fram komi andlitsmynd Ara lögmanns Jónssonar á stólnum í Danmörku. Kynni slíku hlutverki að gegna lítil mynd í öðru bili frá vinstri meðal bilanna sem verða milli kringla á efri þverfjöl baks. Er þarna karlmannsandlit, séð að framan, ekki frítt, og er það eitt í bili þétt hjá vængjuðu kynjadýri. Maðurinn er með talsverðan hárlubba, og lubbinn ekki ólíkur húfu. Þetta útskurðaratriði er stakt þar sem það liggur fremur utarlega til vinstri á fjöl. Nemum staðar við sækonuna í fyrstu kringlu frá vinstri í baki Arastóls og konuna með reykelsiskerið í annarri kringlu frá hægri. Konur þessar Mxjnd 9. Hluti afefri þver- fjöl baks í stólnumfrá Grund sem er í Danmörku. í miðju kona vaxin sem ormur að neðan. T.h. er ef til vill sjálfsmynd Ara Jónssonar. Ljósm.: Þjóð- minjasafn Danmerkur. Part of upper transversal panel ofback in the Den- mark chair. In centre a zuo- man in theform ofa ser- pentfrom zvaist dozun. At right there is perhaps the selfportrait ofAri Jónsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.