Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 107
ÍSLENSKA LANGSPILIÐ 111 af hljómþýðri tónlist. Eftir undrun okkar í fyrstu héldum við að tónlist- in, sem barst af hæðinni fyrir ofan, væri frá piano-forte; en okkur var sagt að það væri íslenskt hljóðfæri, kallað langspil; og að hljóðfæraleik- ararnir væru sonur og dóttir hr. Stephensens, sem sjálfur var sagður leika mjög vel á þetta hljóðfæri. Langspilið, sem nú var flutt niður til að við gætum skoðað það, er gert úr mjóum trékassa, um þriggja feta löng- um, bungulöguðum á öðrum endanum, þar sem hljómopið er, en hinn endinn er líkur fiðlu. A því eru þrír látúnsstrengir, sem strekktir eru eft- ir því endilöngu, þar af eru tveir stilltir á sama tón og einn áttund neð- ar. Annar hinna fyrrnefndu liggur yfir lítilli brík með vírbútum þvers- um að ofanverðu. Þeim er komið fyrir þannig, að þegar strengnum fyrir ofan þá er þrýst niður með þumalnöglinni, eru mismunandi tónar mynd- aðir með boga sem strokið er þvert yfir; og hinir strengirnir gegna sama hlutverki eins og bordúnpípur á sekkjapípu. I stuttu máli er það ein- faldlega monochord með tveimur viðbótarstrengjum til að mynda eins konar bassa. Þegar hljóðfærið er nálægt, er hljómur þess fremur harður; en frá nærliggjandi herbergi, sérstaklega í samleik tveggja, eins og fyrst þegar við heyrðum tónlistina, eru áhrifin mjög viðfelldin.’ Þessar frásagnir, sem og munnlegar lýsingar sem skráðar voru á meðan þessi rannsókn stóð yfir, gefa til kynna að mertn notuðu íslenska langspil- ið sér og öðrum til skemmtunar á íslenskum sveitaheimilum á átjándu og nítjándu öld. Hljóðfærið var einfalt að gerð og smíðað úr þeim efniviði sem tiltækur var í landinu og var notað bæði sem einleiks- og undirleiks- hljóðfæri. Árið 1855 kom út á Akureyri ritgerð eftir Ara Sæmundsen, Leiðarvísir til að spila á langspil. Hugsanlegt er, að í því riti gæti áhrifa frá þróun hljóð- færisins psalmodikon, sem fundið var upp af J. W. Bruun í Kaupmanna- höfn árið 1823, en fyrirmyndin að smíði þess var miðaldahljóðfærið mono- chord. Psalmodikon varð á skömmum tíma vinsælt hljóðfæri og kom talsvert við sögu í kirkjusöng og skólasöng, einkum í Svíþjóð og Noregi á 19. öld. Rit um psalmodikon eftir skandínavíska höfunda, svo sem Svíann J. Dillner og norska tónskáldið J. A. Lindeman, gætu því hafa orðið Ara Sæmundsen hvatning til að skrifa ítarlegan leiðarvísi um íslenska lang- spilið, smíði þess, stillingu og leikmáta. Ritinu var ætlað að vera til leið- beiningar um smíði og tónsetningu gripbrettisins, stillingu strengjanna, beitingu bogans, og jafnframt að veita undirstöðuþekkingu í tónfræði. Með athugunum sínum og samningu leiðarvísisins lagði Ari Sæmundsen sitt af mörkum til að samræma leikmáta og smíði langspilsins á síðari hluta nítjándu aldar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.