Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 115

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 115
ÍSLENSKA LANGSPILIÐ 119 fjórum hljóðfærum var mjög mismunandi hvaða band markaði miðju laglínustrengsins. Af þeim sex hljóðfærum, sem ekki höfðu tólfta bandið í miðjunni, voru fjögur smíðuð með bogadregnum hljómkassa en tvö höfðu beinan hljómkassa. Þau hljóðfæri sem höfðu tólfta bandið í miðjunni voru tónsett og stillt í samræmi við svokallaða „tempraða stillingu". Hún felst í því að hvert hálftónsbil krómatíska tónstigans er reiknað út frá lengd lag- línustrengsins eftir tiltekinni reikningsaðferð. Eftir þeirri reikningsaðferð virðist hafa verið farið við smíði flestra hljóðfæranna sem athuguð voru, og hún var einnig notuð við smíði eftirlíkinga af langspilinu. Reiknings- aðferðin er þannig: \^/zT = 12 2 1,0594631 X cm = fjarlægð fyrsta þverbands frá enda laglínustrengsins. 1,0594631 X merkir lengd þess hluta strengsins sem hljómar þegar hann er strokinn laus. X minnkar eftir hvern útreikning, þannig að fjarlægð annars bands er reiknuð frá fyrsta bandi og þannig koll af kolli. Gæta skal þess að mæla fjarlægð bandanna ávallt frá enda strengsins en ekki frá einu bandi til annars. Eftirfarandi dæmi sýnir útreiknaða stöðu þverbanda á gripbretti miðað við streng sem er 54 cm að lengd. coocn in c\j co oo o> cn ooocn t- lt> co o> o> co cd co OLoa>CMLnr'-.a>o>a>a>cocoLOCM cÓLnoo ó ri u> G o> ^ có LriGcdcri-öcMcoM-LricoGooaiÖT-: >— >— >— >- r- CM CM CMCMCMCMCOCOCOCOCOCOCOOOCOTt'M- 54 cm strengur -------------------------------------------------------------------------► Hér hafa allar tölur verið umreiknaðar þannig að fjarlægð hvers þver- bands er gefin upp í sentímetrum og mæld frá þeirn enda strengsins sem er við snigilinn á mjórri enda langspilsins. Myndin sýnir að tólfta band er nákvæmlega við miðju strengsins. Á flestum langspilum, sem greinarhöfundur athugaði, voru litlir hnapp- ar eða einhvers konar fætur neðan á botnplötunni til að hæfilegt bil yrði milli hennar og borðsins sem haft var undir hljóðfærinu meðan leikið var á það. Þetta var gert til að bæta tónsvörun hljóðfærisins. Við athugun á sumum hljóðfæranna og skráningu á heimildum um þau kom ýmislegt athyglisvert í ljós, bæði varðandi sögu þeirra og smíði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.