Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Síða 133

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Síða 133
MJALTASTÚLKAN í GÍGNUM 137 Yngra flakið I bréfi Halldórs til þjóðminjavarðar, dags. 24. ágúst 1993 stendur um yngra flakið, en þar vitnar hann m.a. í skjöl sem hann hefur skoðað: Skonnortan Charlotte frá Rudkobing á Langalandi kom frá Kaupmanna- höfn til Flateyjar og losaði þar vörur í maí 1882. Skipið var 82 tonn, skipstjóri P. Petersen. 25. maí, þegar Charlotte var ferðbúin frá Flatey, slitnaði hún upp og rak upp í kletta vestanvert í Hafnarey. Ahöfn virðist öll hafa bjargast. Uppboð á skipsflakinu og því, sem bjargaðist af varningi, var haldið í Flatey í júní 1882. Sjá skjöl sýslumanns Barðastrandarsýslu. Þar er m.a. að finna farmskrá skipsins við brottför frá Kaupmannahöfn í apríl 1882 og farmskrá, þegar skipið var ferðbúið frá Flatey 23. maí 1882. Einnig er þar listi yfir allt, sem bjargað var og selt á uppboðinu. (Bréf frá Halldóri Baldurssyni). Frá Handels- og Sofartsmuseet pá Kronborg í Helsingör hafa fengist nánari upplýsingaf um skonnortuna Charlotte (bréf, dags. 24/8 1993 til Halldórs Baldurssonar, dr. med.). Þar kemur m.a. fram að skipið var byggt í Hobo árið 1857 og því breytt í Alaborg árið 1861. Eitt dekk var á því og tvö möst- ur. Afturskipið var flatt en stefnið bogið og var skipið úr eik. Lengdin var 76,3 fet (ca. 25 m), breiddin 17,8 fet (ca. 6 m) hæðin eða dýptin 9,1 fet (ca. 3 m). Skipstjórinn hét Peter Jensen Petersen og var hann jafnframt útgerðar- maður til hálfs við Carl Petersen skipstjóra, og höfðu þeir keypt skipið í apríl 1879 á 12 þúsund danskar krónur. Skipið slitnaði upp við festar vegna þess að akkeriskeðjan brast og 5 manna áhöfn var bjargað í land. Flakið var selt á uppboði og keypti það J. Gudmansen kaupmaður á kr. 910. Farmurinn var einnig seldur og fengust fyrir hann um 4.800 krónur. Höfundur þessarar greinar er í vafa um hvort yngra flakið í Höfninni sé í rauninni Charlotte. Astæðan fyrir þessum efa er stærð flaksins, sem höf- undur telur tæpast geta verið af áttatíu og tveggja tonna skipi sem var tæpir 25 m að lengd ef marka má teikningu 4. Meðal þeirra gripa sem fundust við yngra flakið má nefna mastur, keðjuhús, brot úr byrðingnum, kassa, tunnustafi, sökkur (lóð) og rör sem sennilega er úr dekkdælu, að því er Halldór Baldursson telur. Þetta rör taldi höfundur í fyrstu að gæti verið fallstykki og var þess getið í fjölmiðl- um. Þessir hlutir og ýmsir fleiri liggja umhverfis yngra flakið. Læt ég nú útrætt um hið yngra flak.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.