Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Side 141

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Side 141
MJALTASTÚLKAN í GÍGNUM 145 kviknað eldur ofarlega í því og læst sig niður eftir því, en slokknað tiltölu- lega fljótt þegar sjór flæddi inn í skipið. Yfir byrðingnum liggja ljós borð ósviðin, sem ég trúi að hafi verið dekkþiljur, sem síðar hafa lagst ofan á innri byrðing þegar skipið féll endanlega saman. Ekki virðist eldurinn hafa náð að bíta sig í ytri byrðinginn. Nær engin merki um bruna sáust á keramíkinu en hinsvegar voru nán- ast Öll brot úr tini brennd. Voru brot þessi úr diskum áhafnarinnar og hafa trúlega verið geymd í eldhúsi. Gæti eldurinn því hafa komið upp þar. Aðrir gripir en keramík sem fundust við eldra flakið voru skósóli, flöskur, blýstykki og naglar. Tæplega 300 keramíkbrot fundust við rannsóknina og yfirgnæfandi meirihluti af Delftware-týpu, eða hvítglerjaður hvítur jarðleir með bláu skrauti. Var blómaskraut, landslag, dýr og hjálmur goðsagnapersónu á meðal skrautsins. Keramík þetta er einkennandi fyrir 17. öldina enda má segja að sú öld einkennist af góssi úr hvítum jarðleir (Eriksson 1975:113). Allt keramík og aðrir gripir eru enn í forvörslu. Eg giska á að samtals sé magnið u.þ.b. 30 kg og er þetta sennilega stærsta safn 17. aldar keramíks, sem fundist hefur á einum stað á Islandi. Er því safnið mjög þýðingarmik- ið fyrir seinni tíma rannsóknir á Islandi og þó víðar væri leitað. Þar sem þykkt borða í ytri byrðingi voru mæld, voru þau allt að 7 sm á þykkt. Neðarlega lágu borðin á víxl, þannig en þegar ofar kom, lágu hinsvegar borðin kant í kant eða rönd í rönd. Innri byrðingurinn virðist aftur á móti alltaf vera kant í kant. Telur greinarhöfundur að byrðingur og bönd séu úr eik eins og skip af þessu tagi, sem sigldu um Norður Atlantshafið, voru yfirleitt byggð úr. ís- lensk skip eða bátar voru hinsvegar yfirleitt úr furu vegna þess hve eikin var dýr. Þó var reynt að hafa kjöl og aðra hluta sem álag var á úr eik. Var eikin aðallega flutt inn frá Hollandi og Þýskalandi (Lúðvík Kristjánsson 1982:117f). Er það þó á skjön við upplýsingarnar í Ballarárannál um að borðin og jafnvel möstrin hafi verið úr grenivið. Reyndar má telja frásögn- ina í Ballarárannál um srníði haffærs skips í Flatey og brottför skipbrots- mannanna þaðan fremur ótrúlega. Vafamál er að aðstaða hafi verið í Flat- ey til smíða af þessu tagi (verkfæri, kunnátta áhafnar eða heimamanna, o. s. frv.). Skip þetta hefur verið rétt tæpir 15 m, ef fylgt er upplýsingum Magnúsar Más Lárussonar (1958:242). Hefur það þá verið stærra en flest íslensk skip á þessum tíma. Vegna þess að sjálfur kjölurinn er enn á botni 1 Tel ég þetta hljóti að vera tæknileg ráðstöfun af einhverju tagi (styrkur, sveigjanleiki, þétting o. s. frv.).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.