Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Side 149

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Side 149
FRÁ HINU ÍSLENZKA FORNLEIFAFÉLAGI AÐALFUNDUR 1993 Aðalfundur Hins íslenzka fornleifafélags var haldinn miðvikudaginn 24. nóvember 1993 í fornaldarsal Þjóðminjasafnsins og hófst kl. 20.35. Fundinn sóttu um 35 manns. Varaformaður félagsins, Þór Magnússon, setti fundinn í forföllum formanns, Harðar Agústssonar, og minntist eins félaga, sem látizt hafði síðan aðalfundur var síðast haldinn, Björns Steffensens endurskoðanda. Fundarmenn risu úr sætum í virðingarskyni við hinn látna félaga. Síðan flutti varaformaður skýrslu um starfsemi félagsins og fjallaði m.a. um Árbók félags- ins og aðra útgáfustarfsemi þess. Þá tók Guðmundur Magnússon þjóðminjavörður til máls og gerði að umræðuefni breytt- ar aðstæður í félagsmálum á sviði þjóðminja og fornleifafræði. Þrjú ný félög hefðu verið stofnuð og vekti það spurningar um framtíð fornleifafélagsins. Þá hefði þjóðminjaráð ákveð- ið að birta ársskýrslu Þjóðminjasafnsins sem sjálfstætt rit og hefja útgáfu rannsóknarrita Þjóðminjasafnsins. Hann taldi nauðsynlegt, að Árbók fornleifafélags héldi áfram að koma út, en spurning væri, með hvaða sniði hún ætti að vera. Þá reifaði hann hugmyndir um framtíð- arverkefni félagsins, svo sem minjavörzlu, merkingu fornminja, ráðstefnur og fundi og þátt- töku í alþjóðasamstarfi um minjavörzlu. Allmiklar umræður urðu um erindi þjóðminjavarðar. Þá las féhirðir félagsins, Mjöll Snæsdóttir, reikninga félagsins 1992. Síðan fór fram stjórnarkjör. Hörður Ágústsson, formaður félagsins, baðst undan endur- kosningu. Til stjórnarsetu gáfu kost á sér: Þór Magnússon sem formaður, Elsa E. Guðjónsson varaformaður, Mjöll Snæsdóttir féhirðir, Kristinn Magnússon varaféhirðir, Þórhallur Vil- mundarson skrifari, Guðmundur Ólafsson varaskrifari, enn fremur Björn Líndal og Hösk- uldur Jónsson sem endurskoðendur. Varaformaður lýsti eftir fleiri uppástungum. Þær komu ekki fram og voru áðurgreindir félagar samþykktir sem stjórnarmenn og endurskoðendur með lófataki. Að lokum flutti Guðmundur Ólafsson erindi um fornleifarannsóknir í Lýsufirði í Vestri- byggð og sýndi margar litskyggnur til skýringar. Fundarmenn þökkuðu fróðlegt erindi með lófataki. Að erindi loknu báru fundarmenn fram margar fyrirspumir, sem fyrirlesari svaraði. Fleira gerðist ekki. Fundi slitið kl. 11.23.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.