Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 6

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 6
54 s. frv. eru miðuð við eyðingu Jerúsalems árið 70. í stað orðanna „annað lögmál“ hafa eldri útgáfur af Tal- múd evangelium, sem að öllum líkum er hinn uppruna- legi lesmáti. — Eigi finnast orðin: „sonur og dóttir skulu jafn-arfgeng“ í Guðspjöllunum, eins og vjer höf- um þau nú (sbr. þó Gal. 3, 28). í I.úkasar Guðspjalli 12, 14 skorast frelsarinn undan að skera úr máli í þess konar efnum. En geta má þeSs þó, að finna má drög til hugmyndarinnar um jöfnuð konu og manns bæði í lögmálinu, 1. Mós.b. 2, 24, í spámönnunum, Mal. 2, 15, 16, og í nýja testamentinu, Matt. 19, 4—11, Gal. 1, 11. 12. 16; 1. Kor. 11, 23. 15, 3. — Að öllum líkum eru orðin þó rjett tilvitnun úr einhverjum Guð- spjallstexta, er um þær mundir gekk þar eystra. En enginn mun nú mega fá tilgreint, úr hvaða texta orð- in eru komin, því auk þeirra fjögra Guðspjalla, er vjer þekkjum nú, gengu meðal manna framan af fyrstu æfi kristninnar að minnsta kosti þrjátíu önnur, sem rithöf- undar fyrstu fjögra aldanna tilgreina. Tilvitnunin : „Eg er eigi kominn til þess að taka frá lögmáli Mósis, o. s. fr.“, kemur að efni alveg heim við Matt. 5. 17: „Ætlið ekki, að eg sje kominn að áf taka lögmálið og spámennina; til þess er eg ekki kominn, heldur til þess að fullkomna það“. þ>að er auðsjeð, að saga þessi gekk á Gyðinga- landi, og var sögð til þess, að varpa ófrægð á trú kristinna manna. En það kemur ekki til mála, að hún sje öll skröksaga ein; til þess standa nöfn og innvitn- anir allt of vel heima. Af þessari sögu sannast þá: 1. Að til voru kristin yfirvöld á ofanverðri fyrstu öld, er hjetu byskupar (episkopoi). 2. að þau dæmdu í borgaralegum málum. 3. að þá var til ritaður texti af guðspjöllunum á Arameisku1 máli (sbr. Pápias, Ire- ') Svo nefna menn málblending Sýra og Kaldea.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.