Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 20

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 20
68 iipp fyrir oss. Til eru þeir leyndardómar sálarinnar, sem dýpri eru og undursamlegri en flestir hyggja hjerna megin. Er ekki vitundarlíf vort framkomið af hinu vitundarlausa í barnssálinni, og sífeldlega háð áhrif- um frá huldum heimi tilfinninga og hugsana? Er ekki lífið sjálft í byrjun sinni og framhaldi, — er ekki sam- bandið milli anda og líkama hin óleysanlegasta ráðgáta dauðlegum mönnum? Eðlisfræðingar hinna nýrri tima hafa lagt áherzlu á þetta, einkum Carus, og haldið frain hugmyndinni um hið vitundarlausa, skugga-hlið tilveru vorrar, sem skiptist á við dag-hliðina. J>essi hugmynd hefir sann- leika í sjer fólginn, þótt hún sje hræðilega misbrúkuð í riti E. Hartmanns : „Philosophie des Unbewussten11, þar sem höf. leiðir af henni kenningu sína um tómleik- ann, sem svelgir allt og einnig sálina. þetta mun hver sá játa, sem röksamlega hugleiðir sálarlíf sitt. J>egar maðurinn sefur, hvort heldur svefninn er eðlilegur, eða á annan hátt framkominn, þá er hans sjálfstæða líf að vissu leyti horfið í hið mikla alheims líf, og þá er hann á valdi hins vitundarlausa; en hann getur einnig verið það, þótt hann vaki. Hversu margt heflr ekki fyrir oss komið, sem vjer aptur höfum gleymt, og hversu margt er það enn daglega í lífi voru, sem aldrei nær til vitundar vorrar? Hin beinu áhrif, sem vjer verðum fyrir, hafa einhvers konar hálfa vitund eða vitundarleysi í för með sjer. Hefir nokkur maður getað uppgötvað, hvað það er í tónum og litum, sem hrífur svo undursamlega, eða hvað það það sje, sem hugboðið eða grunurinn hefir í sjer fólgið? Andinn verkar á líkamann og líkaminn á andann, þannig að enginn skilur; lífæðin slær hundrað þúsund sinnum á hverjum sólarhring, en vjer verðum þess ekki varir. Hið vitundarlausa kemur eigi einungis fram í til- finningalífinu, heldur einnig í viljalífinu og jafnvel í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.