Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 21

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 21
69 hugsunarlífinu. Allt í einu getur brugðið hulu á hugs- anir vorar af einhverri óljósri skapferlishræringu, svo að þær hvílast eins og í vitundarlausum dvala um nokkra stund, ranka síðan við sjer aptur, og verða fjörugri en áður eptir þessa hvíld. Opt má þó hugs- anin meira en skapferlis-hræringin, sem þá verður að láta undan í það sinn; en sje nokkurt afl í henni, sæk- ir hún fram á ný, og getur henni þá brugðið fyrir jafn- vel í hinni ljósustu hugsun, hjá hinum kröptugasta vilja, eða hún má sín svo mikils hjá hinu andríka skáldi, að það verður að bera fram það, sem það Sjálft ekki skil- ur. Var það þá engill, sem hvíslaði skáldinu þessu i eyra? Einnig lýsir hið vitundarlausa sjer í einhvers kon- ar ískyggilegu töfravaldi yfir manninum, svo sem Rich- ard Rothe heppilega lýsir því (1 trúarfræði sinni I, bls. 230). Ur þessu voða-djúpi rísa því miður of opt illar fýsnir, sem alls ekkert eiga skylt við aðalstefnu vors innra manns; að óvörum ráða þær á oss, svo sem aðvífandi óvinir ; vera kann, að vjer hyggjumst hafa bugað þessa óvini, en þeir magnist þó engu að síður á laun, og lcomi aptur fram, þegar verst gegnir, heilli sálu mannsins, og nái svo miklu valdi yfir henni, að vjer fáum eigi viðnám veitt með krapti sjálfra vor. O- sjálfrátt leiðir þetta aptur hugann að áhrifum „höfð- ingja og maktavalda“, að góðum og illum öndum, og oss koma í hug hin dularfullu ummæli ritningarinnar, er virðast benda á það, að Guð hafi skipað engil hverj- um manni til fylgdar (Matt. 18, 10. Post. gj. 12, 15). fetta er leyndardómur, sem vjer botnum ekki í. Getur það komið til mála, að vjer höfum fulla ábyrgð á sjálfum oss gagnvart hinum sterku hræringum þessa v itundarlausa lífs í oss ? En væri það ekki til, þá verð- um vjer að segja, að uppsprettur sálarinnar mundu þorna upp, því hjer er ambandið áþreifanlegast á milli s
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.