Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 23

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 23
71 ungbörn, þótt ritning'in kenni ekkert um þetta efni. Sál þeirra mun taka þroska og framförum, eins og rós í Eden. Undurfagrar eru draumsjónir skáldanna, þar sem þau sjá í anda þessa smælingja í öðrum heimi. Claudius ritar til ungrar vinkonu sinnar, sem hafði misst barn sitt, á þessa leið: „þjer hafið ekki glatað honum litla Frits yðar; hann er einungis floginn yfir múrinn inn í annan garð, eins og dálítill fugl; þar skuluð þjer fá hann aptur“. Og til dóttur sinnar skrif- ar hann: „Hvers jólafagnaðar litli engillinn þinn með bláu augun nú njóti, um það getur þú ekkert fengið að vita. En ef sálir saklausra ungbarna losast ekki við allar myndir jarðlífsins þegar eptir dauðann, þá verða þær að halda sjer við þær myndir, sem hafa veitt þeim þægindi og unað. Eptir þessu liggur litli engillinn þinn nú við móðurbrjóst, en ylur þess er enn þá hlýrri og móðurmjólkin sætari“. í sálmi þeim, sem Ambrosius hefir ort um barnamorðið í Betlehem, kall- ar hann ungbörnin „blóm blóðvitnaskarans, brotin nið- ur af óvini drottins, eins og róshnappar af hagli?“ Hann sjer þau leika sjer að kórónum og pálmaviði á himnum. þ>egar vjer i öðru lífi eins og sökkvum oss niður í djúp vorrar eigin sálar, þá mun ljós guðlegs kær- leika bera birtu sína á alla hæfilegleika sálarinnar, svo að samband þeirra við guðsríki komi í ljós. Allt það hverfur, sem jarðarinnar er, og í þess stað kemur það, sem eilífðinni tilheyrir. fó er allt það, sem frá Guði er runnið, opinberun óendanlegrar dýrðar, og mun si- felt taka meiri framförum til æðstu fullkomnunar. Öll sönn prá mannlegs hjarta, hinar fullkomnu hugsjóna- myndir lista og vísinda, allt mannsins andlega líf mun á þessum stað taka guðlegum þroska, og verða ávallt andlegra, „helgað drottni (Sakaría 14, 20—21). Sjer-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.