Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 29

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 29
77 að neinn sannan líkama í ólíkamlegum heimi, þar sem eigi er til hin minnsta vitund af líkamlegu efni. Hvar dvelja hinar hólpnu sálir ? í Paradís, hefir hann svarað oss, sem steig niður í skugganna dal (I.úk. 23, 43). En aptur spyrjum vjer: hvar er þá Paradis hinnadánu? Fornkirkjan vísar til undirheima: Tertullian segir: „Himininn stendur engum opinn, á meðan jörð- in er til“ ; þó undanskilur hann hjer sálir blóðvitnanna. Aptur vísa þeir staðir í Hebreabrjefinu og Opinberun- arbókinni, sem nýlega voru tilfærðir, til himinsins; þangað fór hann, sem „herleiddi herleiðinguna“ ; þang- að horfði Stefán á síðustu augnablikum lífsins, og hann sá drottin sinn. Hvar Paradís þá sje, hvort heldur á himnum uppi, eða í undirdjúpum niðri, eða ef til vill á báðum þessum stöðum, það verður hulið hverri sálu, þangað til englarnir flytja hana heim. Eða mun sá nokkur, sem hafi jafnvel hina minnstu hugmynd um, hvaða gildi staður ogtími hafi í landi allra sálna, þar sem kraptar eilífðarinnar eru verkandi í öllu, þótt þeir hafi ekki enn forklárað allt? Flugsál- arinnar er sem flug hugsananna, skjótara en leiptur; hið nálæga er fjarlægt og hið fjarlæga nálægt; í gær í dag og á morgun er hvert öðru samtvinnað! Um allt þetta má segja, að það sje aðeins „litill tími“, „þúsund ár sjeu sem einn dagur, og einn dagur sem þúsund ár!“ Vjer beygjum höfuð vor og tignum drott- in dýrðarinnar, og oss dylst það eigi, að það sem vjer tölum um leyndardóma hans, það tölum vjer á mann- legan hátt. En samkvæmt kenningu ritningarinnar verðum vjer að hugsa oss lifandi samfjelag á milli hinna end- urleystu sín á meðal, og á milli þeirra og himinbúanna. Um þetta er talað, eigi í líkingu, heldur eins og það er; og þótt öll lífshræringin sje hjer eptir eðli sínu inn á við, þá útilokar það ekki slíkt samneyti, sem hjer
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.