Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 34

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 34
82 heima á einu stigi, fjelagslífið og starfsemin á öðru, og að sínu leyti eins lofsöngurinn á einu stigi, en andvörpin á öðru. Hví skyldum vjer þá spyrja, og halda því áfram, þótt vjer getum ekkert andsvar fengið?. Vörumst að „gefa ossiþað, sem vjer aldrei höfum sjeð“ (Kol. 2, 18); ætlum oss eigi, aðfáhið ósegjanlega með orðum skýrt, eða vísa leið í Paradís! Ef vjer á síðan fáum að koma þangað fyrir Guðs náð, þá mun þó allt reynast á annan hátt í þessu friðarheimkynni, held- ur en vjer höfðum hugsað oss það. pað á heima um hvern spádóm sem er, að þá fyrst skilst hann til fulls, þegar hann rætist. Eins og stjörnur blika á næturhimninum og benda huga mannsins i hæðirnar, þannig draga einnig þess- ar vitranir andans sálina upp á við, benda henni í sömu áttina; þær eru eigi draummyndir, heldur tállaus sann- indi, pantur frá Guði upp á það, sem hjarta mannsins vonar eptir og þráir. Hvernig gætum vjer án þeirra verið vissir um, að sálin falli ekki í dvala eptir við- skilnaðinn, heldur lifi með fullri meðvitund og sje heima hjá drottni? Að vita þetta í trúnni, er oss nytsam- legt, en meira þurfum vjer ekki heldur. Sálin tekur guðlegum þroska og „fullkomnast til óforgengilegleik- ans“ í hvíldinni og fögnuðinum annars heims, þegar hún lifir þar í endurminningunni og rannsakar sitt eigið djúp, í samfjelagi allra útvaldra. Hið andlegapersónu- líf eflist þannig, og fullkomnast í þekkingu sinnar eigin veru. þetta er inntakið í sögu sálarinnar til dómsdags; það er „Guðs góða verk í henni“; þetta er það stig í framförinni, sem tekur við að liðnu elli- skeiði hins jarðneska lifs, og er undirbúningur til full- komnunarinnar. „Bíð þú enn um stundarkorn“ — þannig hljómaði röddin, og á þessu stundarkorni ligg- ur leiðin til hins fullkomna frelsis, þegar holdið rís upp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.