Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 43

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 43
91 honum hugsvölun með sínu milda skini. f>ví næst beinir fuglinn flug sitt aptur þangað, sem hann áður var, til hinnar björtu hallar konungs konunganna; þar er hlýtt og kyrrt, og þar mun hann kvaka að eilífu. þ>annig er líf mannsins! „Jeg trúi á samfjelag heilagra, fyrirgefning synd- anna, upprisu holdsins og eilíft lif“. SKÝRINGAR við nokkur nöfn i þessari ritgjörð. Ambrosiua (bls. 71 og 86) biskup í Milano i Ítalíu á 4. öld ; ágæt- ur maður, rithöfundur og sálmaslcáld -J- 387. Anselm af Canterbury (Kantaraborg á Englandi), bls. 74, fræg- ur guðfræðingur og lærður „skólaspekingur“ á Il.öld; erkibiskup -J- 1109. Augustinus (bls. 27), bislcup í Afríku, frægastur af öllum kirkju- feðrum, lærður og djúpsær, f. 354 -j- 430. Balle (bls. 67), hinn alkunni Sjálandsbiskup frá 1783 til 1808 ; höf- undur lærdómsbókarinnar; ágætur maður -j- 1816. Carus (bis. 69), merknr læknir og eðlisfræðingur, háskóiakennari i Dresden á jþýzkaiandi, f. 1789. Clemens (bls. 78) og Origenes (bls. 74), tveir hinir merkustu af kennifeðrunum í Alexandríu á Egiptalandi (bls. 73) á 3. öld; báðir mjög lærðir guðfræðingar, og sömdu varnarrit fyrir kristna trú gegn villukennendum; „Contra Celsum" (á mót'i Celsusi, heiðnum rithöf- undi á 2. öld) heitir varnarrit Origenesar. Q-öscltel (bls. 35), frægur þýzkur guðfræðingur og lögfræðingur á þessari öld. Hártmann (bls. 68), þýzkur heimspekingur á þessari öld, Hofmann (bis. 25), Delitzch (bls. 25), Richard. Rothe (bls. 25, 69, 73), þýzkir guðfræðingar á þessari öld. Irenæus (bls. 26, 32, 37, 38, 66. 74, 87, 88 ög 89), kirkjufaðir, biskuþ iLyon á Frakklandi -J- 202; ritaði gegn villukennendum. Lavater (bls. 27), guðfræðingur í Svisslandi -j- 1801. Martensen (bls. 25), núverandi Sjálandsbiskup(síðan 1854), hefir samið fræg rit i trúfræði og siðfræði; f. 1818. Prudentius (bis. 27), spánskt sálmaskáld á 4. og 5. öld ; frum- höfundur sálmsins nr. 394 í sálmabólc vorri. Tertullian (bls. 77, 80), kirlcjufaðir i Kartago í Afríku -j- 220. Wexels, norskur prestur á þessari öld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.