Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Page 45

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Page 45
93 er mánuður og dagur táknaður með broti, eins og farið er að tíðkast í riti, þannig, að talan ofanstryks merkir daginn, en talan neðanstryks mánuðinn, t. a. m. sama sem : 24. dag hins fimmta mánaðar o: Maí; sama sem: 31. Janúar o.s.frv. þar sem aðeins stendur fæðingaránð, hefir hlutaðeigandi prest- ur látið mánaðardagsins ógetið í æfisögunni. Vígsludrið er til- greint, en ekki vígsludagur, og virðist það nægja. — Yfirlitinu er hagað þannig, að tilgreindir eru allir þjónandi andlegrar stjettar embcettismenn annars vegar, en hins vegar öll presta- köll á landinu, og allar sóknir taldar um leið. Hin lausu presta- köll eru talin í sambandi við þau prestaköll, sem þau til skemmri eða lengri tíma nú eru sameinuð við til þjónustu. Biskup: Pjetur Pjetursson, Dr. theol., Comm. af Dbr. og Dbrm., Comm. af St. O. f. 1808, varð biskup 1866. Prófastsdæmi og prestaköll: 1. Norðurmúla-prófastsdæmi. Nöfn prestanna. Fæddur. Vígður Lárus Halldórs- 1851. 1877. son, hjeraðspró- fastur. Halldór Jónsson, *Í- 1810. 1841. præp. hon. B. af Dbr. og Dbrm. Jón Halldórss., að- TV 1849. 1874. stoðarpr. hans. Hjálmar þorsteins- 1814. 1845. son. Gunnlaugur Jón Ó- * 1848. 1872. lafur Halldórsson. þorvaldur Ásgeirs- 1836. 1862. son. Sigurður Gunnarss. 1848. 1878. Nöfn prestakalla og sókna. Valþjófsstaður: Valþjófs- staðar sókn. Hof í Vopnafirði : Hofs sókn. KirkjubœríTungu: Kirkju- bæjar sókn. Skeggjastaðir: Skeggja- staða sókn. Hofteigur: Hofteigs sókn og Brúar og Möðrudals. Ás í Felhm: Áss sókn.

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.