Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 61

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 61
09 ríki og hafa yfirvöld og borgir? Heyja þessi dýr ekki stríð, eins og mennirnir, og stofna sambönd sín á milli eins og þeir ? — Hjer aðhyllist hinn andríki höfundur margar ýkjufullar frásagnir ýmsra þeirra manna, sem víða hafa ferðazt, safnar saman öllum þeim röksemd- um, sem honum þykja lúta að því að hefja dýrin en niðurlægja manninn, og leitast við að gjöra hlægilega hina helgu ákvörðun, sem Guðs orð heitir manninum*. f>að er þannig engan veginn nein ný aðferð, sem hjer er um að ræða, til að ráðast á kristna kenningu, en með hinum miklu framförum, sem visindin hafa tekið, þykir mörgum sem þessar árásir sjeu nú skæð- ari en áður. Vísindin hafa flutt miðdepil eða þunga- miðju alheimsins. Aður á tíðum, þegar hin barnslega trúgirni var drottnandi hjá mannkyninu, þá var jörðin álitin vera sá depill, sem allt snerist um. þegar sólin rann upp að morgni dags, þá var það til þess að lýsa jörðunni, og í sama tilgangi kviknuðu stjörnuljósin á hverju kveldi. Himininn var hið heiðbláa og gullofna tjald, sem hvelfdist yfir hnött vorn; opt lásu menn á þessu tjaldi ókunn orlög sín, brautir stjarnanna voru óbrigðult merki ókominna viðburða, og þær stjörnur, sem blikuðu yfir vöggu ungbarnsins, sögðu fyrir kom- andi tign þess. — Öll náttúran virtist hafa þá ákvörð- un, að vera musteri mannkynsins. þessa barnslegu kenningu aðhylltust feður vorir með barnslegri trú. J>eir gjörðu manninn að fullkominni veru, sem Guð hefði veitt sjerstakleg einkarjettindi fram yfir allar aðr- ar skepnur, og hugðu, að hinar æðstu ráðsályktanir Guðs væru bundnar við jörðu vora. Uppi yfir jötunni í Bethlehem heyrðu þeir lofsöng englanna, og í kring um krossinn á Golgatha söfnuðust saman hinir himn- esku andar, sem sveimuðu hvervetna í alheims-geimn- *) Sbr. varnarrit Origenesar Contra Celsum, 4. bók.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.