Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 62

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 62
ló um. Til þess að endurleysa heiminn, klæddist sonur Guðs holdi voru, og gaf sitt dýrmæta líf í dauða. En þessir háfleygu draumar eru nú horfnir fyrir hinum hvassa rannsóknar-anda fræðimannsins. Hann veit, að jörð vor er ekki annað en lítill hnöttur, sem snýst með öðrum fleirum umhverfis sólina, og að sjálf sólin er aðeins ein af þeim þúsundum stjarna, sem snú- ast eptirlögmáli þyngdarinnar í kring um þungamiðju, sem enn er ókunn. þær þúsundir millióna af sand- kornum, sem á sjávarströndinni mynda varnargarð gegn hafinu, geta ef til vill einna helzt gefið oss hugmynd um þann fjölda af heimum, sem eru á hreyfingu í hin- um takmarkalausa geimi. J>ví meira sem vjer lærum og þvi lengra sem vjer skygnumst, þess torveldara verður oss að koma orðum eða tölum að hinni geysi- miklu fjarla:gð, sem er á milli vor og' þeirra stjarna, sem vjer virðum fyrir oss. Til þess að taka eitt dærni, fer máninn 74 mílna langan veg á hverri sekúndu, og þó þarf þessi hnöttur tiu eða tuttugu ár til þess að renna alla braut sína til enda. — Ef pólstjarnan (leiðar- stjarnan), sem vjer allir höfum horft á optar en einu sinni, sloknaði á þessu kveldi, þá mundi þó ljós henn- ar halda áfram að skína enn í 30 ár, þannig, að barnið sem fæddist nú, mundi á fulltíða-aldri geta sjeð þá stjörnu, sem sloknaði í dag. Og þó er ekki þar með staðar numið. A bak við þessa þekktu stjörnu breið- ist út hin bjarta rák, sem vjer nefnum vetrarbraut, og sem aðeins er belti af útsloknuðum heimum frá hinum yztu álfum hins óendanlega rúms. Einn af hin- um frægustu stjörnufræðingum síðari tíma, Herschell, hefir reiknað, að ljós sumra af þessum stjörnum þurfi tiu þúsund aldir til að komast til vor. And- spænis slíkum geysistórum tölum verðum vjer hrifn- ir af lotningarfullri skelfingu, og tökum undir með Pascal: „Mjer ofbýður einvera þessa endalausa rúms“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.