Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 65

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 65
fávizku sína og stuttleika tilveru sinnar, diríist að dæma um ráðsályktanir hins æðsta. Les þú þær spurningar, sem Guð leggur fyrir hann, til þess að láta hann finna til eymdar sinnar, og kannast við vanmátt síns blind- aða anda. Hlýð þú á Esajas, þegar hann talar um hinn útþanda himin, sem er eins og voðfeldur dúkur, sem Guð vefur saman og breiðir aptur út, og þegar hann líkir þjóðum jarðarinnar við vatnsdropann, erverð- ur eptir í skjólunni, eða við hið smáa duptkorn (gróm), sem loðir við vogarskálina (Esaj. 40). Skyldi sú vís- indagrein hinna nýrri tíma, sem mest hefir fleygt á- fram, hafa getað hitt sannari og kjarnmeiri orðtæki, til að sýna fram á, hversu vanmáttugur og vesall maður- inn er ? •— Og mundi nú ritningin, er hún tekur fram þessi sannindi, hneigja huga mannsins til örvænting- ar ! f>vert á móti. Jafnhliða óendanlegri stærð alheims- ins sýnir hún oss annan óendanlegan mikilleik: hinn alskygna, almáttuga og algóða Guð. Sje maðurinn svo sem ekkert í samanburði við allan heiminn, þá er heimurinn ekki heldur neitt í samanburði við Guð. Guð er drottinn og meistarinn, órannsakanlegur í ráði sínu, en einnig ómælilegur og óendanlegur í kær- leika sípum og umhyggju. ,,Hví takið þjer þá svo til orða, Jakobs niðjar, hví mælið þjer svo, ísraelsmenn: „hagir mínir eru fólgnir fyrir drottni; minn Guð leiðir hjá sjer að reka rjettar míns?“ (Esaj 40, 27). Hjer er fyrsta svarið, sem ritningin gefur, upp á þá spurningu, sem vjer höfum settfram. Gagnvart heiminum, sem ritn- ingin hefir lýstmeð svo fögrum og tignarlegum orffum, sýnir hún oss pann Guf sem er enn pá meiri; en hann beitir ekki valdi sínu og mikilleika á sama hátt og grimmur harðstjóri, er brýtur undir sig þegna sína með ofurvaldi; heldur sýnir hann mikilleika sinn í ó- endanlegri elsku og nákvæmri forsjá; hann er líkn- samur og miskunnsamur Guð, sem nefnir sig vorn himn- Kirkjutiðindi fyrir ísland. II. 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.