Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 84

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 84
132 ars bónda Gíslasonar og Guðrúnar Magnúsdóttur. Áttu þau saman þrjúbörn: i. Jón; hann giptist fyrst Olöfu, dóttur Jóns Sigurðssonar lögmanns, en þau skildu barn- laus eptir þriggja ára samveru; 2. Gunnar; hann átti Ingibjörgu, dóttur Jóns Magnússonar eldra, sýslumanns; 3. Helgu; fyrri maður hennar var Björn sýslumaður Magnússon í Bæ á Rauðasandi. Börn þeirra voru síra Páll og Sigríður. Síra Páll fór utan og varð attestatus baccalaureus; hann var prestur í Selárdal frá 1645 til 1705 eða 1706. Var hann prestur í 60 eða 61 ár, ogprófastur í 50 ár. Var hann frægur fyrir lærdóm, eink- um kunnáttu í Austurlanda tungurn, en hafði eins og margir á þeim tímum mikla trú á göldrum og ákærði menn harðlega fyrir þá, eins og sjá má af alþingisbók- um frá 1669 og 1670. Síra Páll kenndi þeim sonum síra þ>orkels, meistara Jóni og Arngrími. Seinni kona síra Arngríms var Sigríður, dóttir síra Bjarna Gamlasonar á Grenjaðarstað; kvæntist hann henni árið 1628; var hann þá 60 ára, en hún 27 ára. peirra börn voru: 1. síra J>orkell, 2. síra jporlákur, 3. Bjarni, 4. Guðbrandur, 5. Solveig, 6. Ingibjörg, 7. Hildur; hún var móðir hins merka lögvitrings Páls lögmanns Vídalíns. Síra J>orkell var, eins og áður er sagt, fæddur á Melstað í Miðfirði 1629. Olst hann upp hjá foreldrum sínum á Melstað, og lærði fyrst hjá föður sínum. En er hann var 18 vetra, fór hann utan til Kaupmanna- hafnar, til Olafs Vorms, sem var einka vinur föður hans, og tók hann til kennslu. Lærði hann bæði í Kaup- mannahöfn og á Hollandi. Stundaði hann einkum nátt- úruvísindi og læknisfræði, og er þess eigi getið, að hann hafi lesið guðfræði, þótt hann síðar yrðiprestur. Var hann um tíma við námana í Norvegi hjá Jörgen Bielke, bróður Hinriks Bielke, og var ár 1655 sendur hingað til landsins með þýzkum mönnum, til að rann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.