Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 86

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 86
'34 lín; er hann kunnur hjer á landi af bókum þeim, sem hann hefir samið, og er ágrip af æfi hans prentað í „Nýj- um Fjelagsritum“ 7. ári. 3. Arngrímur; hann fór utan ungur og var þar æ síðan, fjekk hann meist- ara nafnbót og varð skólameistari í Hnakkaskógi á Lág- landi, en dó í Kaupmannahöfn 1704. Jón konferents- ráð Eiríksson segir, að eptir hungurdauðann hjer á landi 1701 hafi mag. Arngrímur ritað bækling „Consilium de Islandia in optimum statum constituenda“, er geymd- ur sje í safni Árna Magnússonar, en að það hafi farizt fyrir að prenta ritgjörð þessa, vegna þess að nefnd var send hingað 1702 og mag. Arngrímur dó fám árum síðar. Hinn frægi sagnaritari þormóður Torfason harm- ar í brjefi til Dr. Sperlings mjög lát Arngríms, og tel- ur hann, síra Pál Björnsson og Brynjólf biskup Sveins- son lærðasta íslendinga á þeim tímum. 4. Guðrún; hún giptist síra Árna J'orvarðssyni á J>ingvöllum, en dó úr bólunni 1707. 5. barn þeirra dó ungt. Síra forkeli er svo lýst, að hann var vel í vexti og í öllu vel farinn. Hann var hæglátur og spakur maður mjög í lund. Hann var lærður vel einkum í náttúrufræði og læknisfræði og þótti heppinn læknir. Hann var hneigður til ofdrykkju, og var einkum hin síðustu ár sín opt ölvaður og mælti þá ekki orð. Var hann fyrir þá sök af mörgum minna metinn en hann átti skilið sökum lærdóms og mannkosta. Hann tók við Garðastað 18. Desember 1658, en andaðist 5. Des- ember 1677. Sonur hans Jón biskup Vídalin gjörði eptir hann grafletur, er litað var á trjespjald og er þannig :
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.