Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 88

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 88
136 Síra Pjetur Ásmundsson var aðstoðarprestur hjá síra f>orkeli eptir 1658.—Margir hafa haldið að síra jporsteinn Björnsson hafi verið aðstoðarprestur hans, en hann var vígður af Gísla biskupi Oddssyni til Utskála, 1638. Hann þótti fjölfróður og sjervitur; varð hann líkþrár og blindur kararmaður. Meðan hann lágíkör, lýsti Ástný nokkur Hallsteinsdóttir hann föður að barni og var í því dæmt á prestastefnu 6. og 7.Desember 1659 af prófasti síra Einari Illugasyni og fógetaTómasi Nikulássyni. Ljet síra þ>orsteinn flytja sig í rúmi sínu á kviktrjám frá Útskálum upp að þingvöllum og setja rúmið fyrir framan kórinn í þingvallakirkju; hann missti embætti 1660. Flestir sneiddu sig hjá að eiga orðakast við hann, og þegar hann átti að afhenda staðinn á Út- skálum, var síra Jón Daðason í Arnarbæli fenginn til að eiga við hann. Var rifinn gaflinn úr baðstofunni á Útskálum og hann borinn þar út. Ljet hann klæða sig og setja upp á gráan hest, semhannátti, og bauð að teyma hann í kringum staðinn. En síra Jón ljet teyma hestinn kringum útikofa, og á hann að hafa brunnið litlu síðar, án þess að nokkur vissi líkur til. Hann var fluttur á skipi frá Útskáluminn í Hafnarfjörð, og er mælt, að eigi hafi linnt skruggum og eldingum frá því hann var borinn á skip og þangað til hann var borinn af skipi í Hafnarfirði. Llann bjó síðast 15 ár með dóttur sinni á eignarjörð sinni Setbergi í Garða sólcn og dó 1675. Hann setti sjer sjálfur grafletur og ljet höggva á stein, og er það þannig látandi: D. O. M. S. Thorstænus jacet hic Björnonis filius ille, flos patriæ antiqvæ, magnus in historia antiqva Patriæ. Vixit annos Lxiii. Mortuus anno 1675. Requiescat in pace. A B.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.