Óðinn - 01.01.1921, Síða 7

Óðinn - 01.01.1921, Síða 7
ÓÐINN 7 dr. Jóni Þorkelssyni. Er sú útgáfa ómissandi hverjum þeim, sem kynnast vill þessu stórfeldasta alþýðuskáldi voru til hlítar, og bæði útgefanda og kostnaðarmanni til mikils sóma. Hjálmar Lárusson er svo skapi farinn sem ís- lenskir sveitamenn hafa best verið, einlægur og hispurslaus, jafn fjarri því að virða alt og að virða ekkert, jafnófús á að láta hlut sinn fyrir Stafhandfang. ofríki sem að halla á lítilmagnann. Hann er skemt- inn í tali, kvæðamaður mikill og kann sand af visum og stemmum, gleðimaður og var á yngri árum ölkær mjög. En er honum þótti úr hófi keyra, þvertók hann fyrir það, og sýndi i þvi fastlyndi sitt. Hann hefur aldrei látið fátæktina smækka sig, vill heldur smiða vegna listar sinnar en vegna fjárvonar, og hefur borið lífsbaráttuna með öruggum huga. Hann treystir hverjum manni, að öðru óreyndu, til hins besta, og reynslan sýnir, að slíkum mönnum verður ekki síður að trú sinni, en hinum sem ætla hverjum manni ilt. S. N. JÞær sem geta. Hitinn er manns liálfa Iif, hitann kann jeg meta; enga ber jeg brunahlíf, brenni pær sem geta. Fnjóskur. Til söngvarans 1. Ó, syngdu vinur, syng þú mjer þann söng, er veiti stundarfró, því hugnæm rödd til hjartans ber sinn himinborna frið og ró. Ef kalin von í brjósti býr, hinn blíði lireimur líkist þejr, svo tárið, sem í felur flýr, það flýtur þá, en brennir ei. 2. En segðu þinni söngvalist, að sveigja ei streng til gleðihreims; min sál vill geta grátið fyrst og goldið skuld til þessa heims. Svefnlaus í ræmra rauna sæng hún rýnir yfir dauðans haf. Ef tónavöld ei treysta væng, hún tapar flugi, — berst í kaf. Fnjóskur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.