Óðinn - 01.01.1921, Síða 9

Óðinn - 01.01.1921, Síða 9
óðinn 9 Dansinn í Hrnna. Sorgarleikur í V þáttum úr íslenskum þjóðsögum. Eftir Indriða Einarsson. Persónur: Slefán biskup í Skálholti. Friður systurdóttir hans. Sira Porgeir i Hruna. Una móðir hans. Lárenz bróðir síra Porgeirs. Gottskálk í Berghyl. Ogantan. Niculás djákni. Solveig bróðurdóttir hans. Trislan maður Björns Guðnasonar. Illaðgerður. Munkur aílátssali. Serapiel. Sjónir, vofur, smala-búsreiðar fólk og kirkjufólk. Fer fram 1518 í Ilruna og nágrenninu. I. I5ATTUR. L á r e n z. Hann deildi við hann Stefán biskup. Seint á sumri dó hann. T r i s t a n. Par brast hún sterka stoðin frelsis vors og lýðrjeltis alls. L á r e n z. Nei, kirkjan krafðisl þess, sem hún álti. T r i s t a n. Sýnist pjer að góss hvers lifandi manns sje lögleg kirkjueign? L á r e n z. Þær jarðir voru illa fengið fje. T ris t a n. En biskupinn átti engan eyri þar, og kirkjan miklu síður af þeim auð. Bræðratungu galt hann mjer að gjöf eflir sig látinn fyrir dygga fylgd. Bá jörð jeg samt mun selja, og bera fjeð i sjóði við beltið, bjóða djarfa fylgd. Jeg kýs mjer fyrir lierra hraustan mann, sem lætur báða biskupana í sekk, og drekkir þeim í keldu. Kirkju skal bann svifta ræntum, illa fengnum auð. Á Brúarhlöðum við Hvítá. Skógur og tjöld til hlið- anna. Heiðskírt loft og haustkvöld. Tristan og Lárenz vopnaðir, hinn fyrri með sverð og brynþvara, hinn síðari með sverð. T r i s t a n. Mjer leiðisl biðin. Fjandinn lefur fólkið, sem ætti að koma, þolinmæðin þín er mesta furðn. L á r e n z. Jeg á von á vin. T r i s t a n. Pví ekki viiiu? L á r e n z. Pú mátt segja svo. T r i s t a n. Við þurfum allir kvenmenn, kappar mest, er sverði og brynju búa sig i styr; þeir hafa vígt sig vopna grimmum leik. Björn Guðnason í Ögri sagði svo: að sinir menn ei mættu koma í för með eiginkonu hangandi um háls; í róslu og vígum vörn sú yrði sjök. En lausakaup öll leyfö, L á r e n z. Kirkjan er heilög, Tristan! T ris t a n. Ileimskan sú! að hundruð presta sjeu helgur skríll, og þúsund kirkjur, kapellur og bænhús alt heilög vje. Á Kölska er kirkjan bj’gð. Til þess að fæða og fylla prestalýð, þcir ræna bæði lífs og liðna menn með lognum kæruin. Kirkjan er nú orðin ræningjabæli sett i miðja sveit. L á r e n z (hristir liöfiidið). Pú hefur sagt: á Kölska er kirkjan bygð; oft hefur koslað bannfæring og bál sú villutrú! T ris t a n. Sjá! væru ei djöílar til, þá nægðu tíu tylftir klerkalýðs, og liundrað kirkjur svona lijer um bil. L á r e n z. Pú lastar heilög mál. — Við hættum tali. T r i s t a n. Styttu þá vörðinn, segðu sögukorn!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.