Óðinn - 01.01.1921, Qupperneq 16

Óðinn - 01.01.1921, Qupperneq 16
16 ÓÐINN B i s k u p (les brjefið í liljóði). Þau losa undan úrskurði og dómi Skálholtskirkju hvern, sem borgar blað með kroti á, sem kostar cngan neitt. Stórsyndir allar á að bæta hjer, en ekki’ í Róm, því lands-kirkjan á lýðinn. Þau gefa sökudólgum syndalausn, án þess þeir játi eða bæti brot sín og sýni iðrun, eins og kirkjan krefst. Mitt dómsvald, er nú dregið niðrí aurinn, og skriftir orðnar skripaleikur einn. Ilvað er þá eftir? — Agaleysið eitt hjer innanlands, og heilög kirkja hrunin. Ilinn helgi faðir hefur aldrei skrifað slík ólánsbrjef. Nei brjefin eru fölsk. Síra Porgeir. Jú, herra hiskup! Brjefin eru gild og innsigluð af páfa og Archimbold legáta hans. T r i s t a n. Og leikmenn hafa keypt þau. B i s k u p. Þú ert í hanni, Tristan! Björn í Ögri var bannfærður. T ris t a n. Því banni er nú ljett með páfahullu. Paradísar hlið híða mín opin. B i s k u p. Afleiðingin sjest, þegar í stað er ótti og hlýðni horfin. Síra Þorgeir. En hlýðni yðar herra sjálfs við páfann? sem skeikar aldrei — yður getur skeikað. — Ilver ykkar fengi fylgi kennilýðs hann eða þjer, ef ykkur greindi á? A hlýðni klerka er heilög kirkja reist. B i s k u p (gramur). Jeg set mig ekki upp á móti páfa, jcg sjálfur þarf að líta á brjefin betur, og sjá hvort öll sje eins. Nú ljá mjer brjef, Gottskálk í Berghyl! áttu ekki neitt? (Gottskálk fær lionum sitt). Þú, Tristan! T r i s t a n . Jú, ef satt skal segja, var minn buxnavaxi í banni fram á dag, og hrjefið kann að hrenna yðar hönd. B i s k u p. Þú verður, Tristan, trúr við Björn í Víti og fylgir honurn þar. T r i s t a n. Nei, hjer er hrjef, sem lofar fullri lausn. B i s k u p. Svo berum nú tvö skjölin saman. Munkur, seldu ei meira, en far til Hóla, findu Gottskálk biskup, all málið verður lagt í höndur hans. Jeg vil fá úrskurð hans og ekki minn. Jeg ræð frá kaupum öllum sem jeg ann, því kirkja landsins sjer um hverja sál. (Fær munkinum aflur skjalið). Þú, Gottskálk bóndi, þykist eiga jörð, sem Skálholtskirkju gefin var að gjöf. Skilir þú henni skal ei meira talað um skammir þínar, eða svartar syndir, sem galdra, okur, illmensku, þú ert ólííismaður, þín mun híða bálið, guðslagabrot þín hrópa upp til himna á liflát þitt. G o 11 s k á I k. Jeg leystur er frá syndum og kirkjudómum. Jeg hef keypt þá jörð af eigandanum, gat hann gefið mitt til Skálholts síðar, magnlaust, mállaust skar, og enginn heyrði orð hans nema prestur, sem laug þvi ellaust. B i s k u p. Eru vitnin til að kaupi þínu? G o 11 s k á 1 k. l’lágan feldi jirestinn og vitnin öll. B i s k u p. Jeg vænti þin til Skálholts, þú lilýðir þar á stefnu og heyrir dóm. G o 11 s k á 1 k. Nei, jeq er leysliir! B i s k u p. Farðu heim að Ilruna. — Og sira Þorgeir, þú skalt annast manninn og skapa honum skriftir, sem jeg hýð. Síra Þorgeir. Maðuritin sá er letjstur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.