Óðinn - 01.01.1921, Síða 18
18
ÓÐINN
Sol veig.
Stiltu það til friðar!
Síra Porgeir.
Við erum mörg, nú heyrið, lieiðursmenn!
Því biskupinn er nær pví alveg einn;
við erum allir ungir hreysti menn,
en hann er kominn mjög að fótum fram;
sá leikur væri ójafn, einskær grimd,
pið hafið ekki lund til pessa leiks.
Sú forusta er ekki fyrir mig,
sú fylgd er ekki eftir ykkar lund.
Jeg kann pó ráð, sje forustan mjer falin,
við setjum biskup sjálfum vissan frest,
og ríðum síðan margir menn í Skálholt,
og semjum par um mál vor mörg og stór.
Gottskálk.
Svo bannfærir og brennir hann oss öll!
Sira Þorgeir.
í annað sinn við förum pá i för,
og látum Hvítá dæma dóminn sinn,
Jóns Gerrekssonar pokann.
M a r g i r.
Ileyrið! hcyr!
S o 1 v e i g
(við síra I’orgeir).
Pú hefur aðeins fengið einhvern frest.
er pað pjer nóg?
Sira Þorgeir
(við Solveigu).
Hann kælir hvers manns hlóð,
pó ekki ástar pel.
(Solveig snýr sjer undan og fer inn i Ijaldið).
G o 11 s k á 1 k.
í tjöldin, tjöldin!
Par híður vín.
T ris t a n.
Franskt brennivín cr gull,
pað herðir hnefann.
(Allir fara inn í tjaldið nema Ogaulan, sem gengur út
í rnnnana í livarf. IJna, Friður, Lárenz koma inn).
F r í ð u r.
Enda allar sögur
fegurstu ásta í aðskilnaði og prá?
Segðu mjcr, Lárcnz, hvað cr satt í pví?
L á r e n z.
Að kirkjan skilji elskendurna að
er gömul saga.
U n a.
Pað er ykkar praut
að vera trygg og trú, pá lagast alt,
má vcra seint.
L á r e n z.
Jeg örvilnast af ofsa,
slíkt skilyrði mun aldrei verða uppfylt
af minni hálfu, síst á níu nóttum.
U n a.
Pið megið ckki tala. —
F r í ð u r.
Mundu pað,
að hvenær sem jeg segi aðeins »Lárenz«
pýðir pað: »Lárenz, hafðu lmgrakt gcð!«
(P;rr fara inn í Ijaldið).
L á r e n z.
(í óvissu)*
Þar niðar elfan, árstraumurinn fer
á milli fjalls og fjöru á stuttri slund,
par mætti drekkja sárum sorgum.
O g a u t a n
(fyrir utan).
Lárcnz!
L á r e n z.
Ilver er pað nú sem kallar?
O g a u t a n
(fyrir utan).
Lárenz, Lárcnz!
L á r e n z.
Kom fram í Ijós!
O g a u t a n
(kemur inn).
Pú leyfir mjer víst hjal
um cinkamál, sem engum kemur við,
nema’ okkur tveimur.
L á r e n z.
Okkur? Mjer og pjer?
0 g a u t a n.
Jeg hata biskup hjartans ósk min er
að gjöra honum grikk. Jeg heyrði öll
hans skilyrði með Bræðratungu og bú
til kvonarmundar. Sjá, jeg kaupi kotið
og fæ pjer næga áhöfn.
L á r e n z.
Gct jeg greill
pá heljar skuld?
Ó g a u t a n.
Nú, — jeg parf marga menn
til pcss að vinna völd mín aftur.