Óðinn - 01.01.1921, Qupperneq 21

Óðinn - 01.01.1921, Qupperneq 21
ÓÐINN 21 En fyndum við einn ungan, og ef hann væri knár maður fyrir niönnum, við myndum eiga hann prjár. K ó r. — Sá kynni að leggja í lundinn út með jómfrúr. — Síra Þorgeir. Rökkur var í runninura rjelt scm hjcr cr nú, jeg bað þeirra allra þriggja, og það gerir þú. Ein þá gaf mjer kossinn, og önnur gaf mjcr trú, þriðja bauð mjcr faðminn, þýðust var hún sú. K ó r. — Jeg ljek mjer út í lundi við þá jórafrú. — (Dansinn liæltir, suniir kyssa slúlkuna, scm þeir hafa dansað við). Síra Þorgeir. Pú sjcrð hvað aðrir gjöra, gef mjer koss. — Já, það er skylt. S o 1 v c i g. Sú skylda er uppfylt nú. Er’ ckki sungin önnur fegri Ijóð við samkomur og dans? S í r a Þo r g e i r. Mjcr sýnist nú að kvæðið sæmi eftir plágu og pest. T r i s t n n (við IUaðgerði). Mig langar út í lundinn með þjer, jómfrú. Illaðgerður. Jeg fer ei spor, nema fleiri geri eins. (Fólkið fcr að tínast, karl og kona saman, sitt parið i nverja átlina. Tristan og Illaðgerður saman, siðast cru Solveig og sira Forgeir ein cftir). Síra Porgeir. Við göngum, Solveig. S o 1 v c i g. Nei, það gjöri jcg ci. Síra Porgeir. Hver orsök cr til þess? S o 1 v c i g. Nei, ckki cin raeð vcðsell mannorð fyrir mána ljós, þú gelur ekki gefið rnjer það aftur —• þú sem ert prestur. Síra Porgcir. Á jeg helst að hælla við prestsskap svo við getum gengið ein? S o 1 v c i g. Ilver stúlka cr spegill, ef þú andar nær, þá fellur móða á glerið fagur skært, Móðunni verður sami að svifta burt, cr hcnni olli. Pað er þjer um megn sem prestur ert og getur ekki gifst. Síra Porgeir. Nú, sjerðu ei, við sitjum hjerna ein, og móðan sækir meira á glerið hjer cn annarstaðar? Alstaðar er fólk nema cinmitt hjer; við göngum upp á hæð, og stöndum þar sem vörður. S o 1 v e i g. Viltu það? þá gcng jcg með þjer, ckki samt of langt. (Pau leiðasl út). O g a u t a n (silur eflir á steini og skcllililær). II. PÁTTUR. Jarðhús í Berghjd. Breiðar dyr á afturveggnum nokk- uð fyrir ofan gólf. Peim er lokað með moldarlitum ltlera, sern er rent frá og fyrir opið. Steintröppur ganga upp að útganginum. Pegar hlerinn er dreginn frá, sjest úti skógivaxið landslag með smáfossum. Inni er stein- borð á hlóðum með ritföngum, byttu og fjaðrapenna. Koluljós er yflr borðinu. Par er þrífótur úr kopar með skál ofan á. Úti við vegginn, á móti borðinu, sjest á cndann á allmörgum járnkofíortum. Steinílet. Sæti tveir trjekubbar. Ógaulan. Gollskálk. Ó g a u t a n. Pú selur dýrt! Gottskálk. Nei, eins og vinur vini. Ó g a u t a n. Tvö þúsund dalir gulls er geypiverð, þó Bræðratunga sje hin besta jörð og áhöfn fylgi. Englendingar kalla hvcrn gulldal pund. En þarftu þclta fje? G o 11 s k á 1 k. Jcg þarfnast mikils, því jeg flý á burt úr landi, og helst með nesti og nýja skó. Jeg vil ei þurfa að svelta á flóttaför, cnn síður bctla. Ó g a u t a n. Ofríkið cr ilt, og landílótti cr Ieiður gömlum þul; þig vantar far og biður búinn bjer til næsta liausts. Pú skýtst þá út i skip. Pann tírna getur biskup okkar brent
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.