Óðinn - 01.01.1921, Side 23
óðinn
23
Ogautan
(við Gottskálk).
Pú ritar petta svo, sem pað er sagt.
(Við Lárenz).
Á tólfu sluntiu dags?
L á r e n z
(kinkar).
Á tólftu stund,
sje liönd pín ekki lögð í lófa mjer,
er klukkan slær liið hinsta slag af tólf,
pá cr jeg alveg laus við loforð mitt
um allar aldir.
Ogautan.
Pú skalt vera laus! —
Tunguna færðu fyrir lítið verð,
og konu fyrir flónsku-Ilas úr mjer.
Min borgun er: Að geð hins gamla prests
mun verða gramt, sú gleði er mjer hnoss.
Nú vantar aðeins nafn pitt undir pað.
(Fær Lárenz skjalið, sem liann reynir tvisvar að skriTa
undir).
L á r e n z.
Penninn er sljór!
() g a u t a n.
Pá tak pig til og skerð’ hann.
L á r e n z
(sker pennann, llmnbrar sig á hendi, og dýfir i bytluna).
Pur er hún hyttan; hlóð mitt vætlar fram.
Ó g a u t a n.
Láttu drjúpa dropa’ af blóði í pennann
og skrifa svo.
(Lárcnz gjörir það og fær honum skjalið).
Já, nú fer nafnið vel!
og hjer er besta heimild fyrir Tungu,
(fær Lárenz skjal)
mitt verk er búið, pú átt eftir pitt.
L á r e n z.
Pað bíður nú. Jeg beisia fljótan hest,
jeg rið til Skálholts, flýg á fjórum vængjuin
mcð geysihraða’, og geng til biskups inn,
og sýni par að prautina jeg vann.
Nú verður Fríður fegin! Jeg vil út!
(Goltskálk bindur fyrir augu honum, og rennir hurðinni
frá. I.árenz lieilsar með hendinni. Goltskálk leiðir liann
út, og skilur hurðina eftir opna þegar hann kemur
inn aftur).
G O 11 S k á 1 k .
Nei — pessi maður pinn mun aldrei verða.
O g a u t a n.
Svo! Svo! Svo!
Gottskálk.
En pig munar minst um einn,
pú getur keypt pjer púsund púsund manns.
Ó g a u t a n.
Oft verður gott til liðs.
Gottskálk.
Mjer ávalt illa.
í Hruna stendur kirkja, biskup bauð
mjer Kárínur og ströif við kirkju pá.
Pú kant að gala galdra, söktu henni
með gjörningum og galdri fj'rir mig,
firtu mig voða’ og fári.
Ó g a u t a n.
Brendu upp
kirkjuna sjálfur næstu dimma nótt.
G o 11 s k á 1 k.
Og verða dauða maður! Sje henni sökt
með ramma galdri grunar engan hót,
hver verkið vann.
O g a u t a n.
Nei, galdrar bíta vart
á heilagt vje. En væri kirkjan saurguð
og klukkum hennar hringt til guðspjónustu
af manni í banni, myndi henni’ sökt
af mætti’, er býr í myrkrunum peim ystu.
Við slíka hringing leggur hússins sál
á flótta, hitt er fúið kirkjulík
Af svarta galdri sökkva álfur heims
í jarðskjálftum og flóðum, felast svo
á mararbotni ótal alda skeið.
Gottskálk.
Ilefurðu mátlinn mikla’ að opna’ á gátt
pað jarðar gin, sem gýs upp báli’ og cldi,
og gleypir hús og hörg.
Ó g a u t a n.
Pað takast má,
ef hin skilyrðin uppfyllir pú öll.
Gottskálk.
Pað væri ljett á laun að saurga kirkju!
O g a u t a n.
Pá fylgir engin forboðun á eflir,
nje annað slíkt.
Gottskálk.
Jeg jrrði dauða maður,
væri pað gjört á vitund annars fólks.
Ó g a u t a n.
Pað stoðar ekki að gefa rögum ráð;
áhættulaust vanst aldrei sigur neinn,