Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 25

Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 25
ÓÐINN 25 Ógautan, Þá veröur druknun ei hans bani. Sjerðu moldarlit og mold? G o 11 s k á 1 k. Nei, ekki mold. Ó g a u t a n . Fær elli’ og sóttar fár ei bugað garpinn? Segðu hvað pú sjerð. G o 11 s k á 1 k. Nú er pað fult af blóði! O g a u t a n . ílann fellur þá, já, eða verður veginn. Gottskálk. Best sem fj'rst! (Uppi yfir þeim eru barin þrjú liögg). Ó g a u t a ri. Nú, síra Porgeir loksins, lciddu liann inn. G o 11 s k á 1 k. Jú, það verð jeg að gjðra, ei þckkir hann, livar opna má. (Fer út, kemur aftur með sira 1‘orgeir með bindi fyrir augum; liann leysir bindið frá augum hans). Síra Þorgeir. Þið bregðið hulinslijálmi á hnlda list, sem lýður hræðist mest. O g a u t a n . Já, lýður sá, er sjálfur ekkert kann ; við leitum vitsku til að forða feigð og sóttum; til að hrekja hungur burt frá aumum lýð. Þú setst nú sjálfur lijer, og leitar þar til lánið fundið er. Síra Þorgeir. Þá færi vel ef fyndist vitskusteinn, sem flylti mönnum nægtir lífs og ljóss. En kirkjan bannar galdra’ og brennir menn, sem iðka þá. Af svarta galdri sðkk Atlantís álfa sem að allir sakna og allir þrá. G o 11 s k á1k. Ef þú vilt kæra mig og láta brenna mig á báli, þá eru til ráð sem reyndar þykja dýr, til þess að forðast voðann. Síra Þorgeir. Enga ogn er þörf að bjóða, brennur hata jeg. Gottskálk. Biskupinn sjálfur bauð að refsa mjer með kárínum og skriftum. Flvað er þjer í huga að gjöra við mig? Ekkert? Alt? Síra Þorgeir. Jeg gjöri ekkert. O g a u t a n. Vertu okkur hjá og nem það alt, sem nema má af oss. Síra Þorgeir. En fæst það tyrir lítið? O g a u t a n. Ekki neitt; Þú hættir að biðja helga menn og guð um hjálp í neyð, þú treystir eigin þrótti og eigin vitsku. — Hvenær var þjer gagn að bæna-gjörð? Síra Þorgeir. Að lesa lítaníur er kirkju og klerka starf. O g a u t a n. Það spillir ei, ef öllu hinu er hætt. Síra Þorgeir. Mín reynsla er, þeim orðum fylgir enginn kraftur meir, að fyrir-bænir fyrir aðra og mig sje gagnslaust verk. En væri galdralist til meiri nota, vildi jeg velja hana, krerari en svo er kirkjan ekki mjer. O g a u t a n. Nú setstu þá, og vertu einn af oss í þessum litla töfra þríhyrning. Sira Þorgeir. Sýnið mjer engil þann, sem alla veit óorðna hluti. Ó g a u t a n. Engin myrkra makt á vald til þess. Síra þorgeir, Þá anda ókomins! Ó g a u t a n. Við knýjum liann með kyngi og töfrarún, að segja allan sann um næstu tíð. (Við Gottskálk). Fleyg myrru i eldinn, stefndu stafnum svo mót sólargangi, vektu völu í Ieiði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.