Óðinn - 01.01.1921, Qupperneq 34

Óðinn - 01.01.1921, Qupperneq 34
34 ÓÐÍNN Síra Þorgeir. Satan sækir niig! Sú gæfa er meiri, en mönnum býðst á jörð (Við Ogautan). Mcð hverju launa' jeg alla aðstoð pá? () g a u t a n. Nú skaltu fylgja pessuni premur ráðum: Fyrst skaltu lækka bæði kirkju og klerk, haf eignir þeirra allar handa þjer. Það næsta er að halda valinn lier, sem allir verða að lúta, og lána mjer svo liðsmenn, er jeg þarf. Síra Þorgeir. Og þriðja ráðið? Ó g a u t a n. Þótt eitthvað bregðist, eða gangi i mót, þá óskaðu ekki að Satan sæki þig, nje aðrir lians nótar, livorki þig nje þitt gætirðu skaps þíns, gerir liann það vart, en annars er hann vís. Síra Þorgeir. Að vilja mig? — Háðunum þeim er ljett og ljúft að fylgja, og þá er allur samningurinn saminn. Ó g a u t a n (rjettir fram liendina). Já. Komdu þá með þína kristnu hönd! Síra Þorgeir. Jeg sver að efna. (Peir takast i hentlur). Ó g a u t a n. Gottskálk fær þjer gullið. (Ogautan (er út um fremri tlyrnar. Djáknian og Solueig koma inn um skrúðhústlyrnar fyrir aftan prjedikunar- stólinn). Síra Þorgeir. Þú kemur eins og kallaður, minn djákni, tendraðu ljósin, hjer skal vigja hjón, og sæktu þau til bæjar. I) j á k n i n n (byrjar að kveikja). Solveig' kom að horfa’ á Hrunakirkju. Frænka min var fóstruð fyrir norðan, er nú hjer. — Er hjónavígslan leyfð að kirkjulögum? — Síra Þorgeir. Það segir móðir mín. Ð j á k n i n n (befur kveikl). Jeg sæki lijónin. (Per). S o i v e i g. Fögur er kirkjan! Síra Þorgeir. l‘'egri ertu sjálf! S o 1 v c i g. Þú segir það. Jeg vildi að svo væri, mest vegna þín, til þin minn hugur horfir. Síra Þorgeir (vill faðma liana). Þú gefur koss! S o 1 v e i g. Nei, ekki í helgu liúsi, Maríu gæti sýnst það vera synd; Stygð’ hana ekki! Sira Þorgeir (kyssir liana). Líkneskjan er hlind og sjer ei til. S o 1 v e i g. Æ, segðu ekki þetta, hún sjer víst alt. Nú færðu ekki lleiri; en síðar meir jeg gef mig guði og þjer — og ei til hálfs, sem verður nú að vera. Síra Þorgeir. Solveig, jeg flýg og fer í sólarvagni hátt yfir landið, lyfti þjer þar upp, (lýg hærra og lengra, en aðrir undan mjer. S o 1 v e i g. Verðir þú biskup varnað er þjer kvonfangs en ógift fylgi’ eg engum. Síra Þorgeir. Jeg vil liærra upp ylir hæstu tinda og hafa konung yftr mjcr einn, og fá mjer feikna tign og meira veldi en nokkur átti áður á Iandi hjer. S o 1 v e i g. Mjer fellur þá að íljúga hátt upp með þjer, en það er því að eins þú unnir mjer, þá á jeg líf og ljós. (Ilann faðmar hana á ný og hún leggur háðn liand- leggina um háls honum. Pau sleppa livort öðru. í.iírem, /•riOiir, Djáltninn og lllaOgerður lioma). D j á k n i n n (við Illnðgcrði). Þú komst til skrifta? Þú skalt bíða hjer, því vígslan gengur fyrir. Hlaðgerður (sctst iit í liorn). Hið er best.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.