Óðinn - 01.01.1921, Page 36

Óðinn - 01.01.1921, Page 36
36 ÓÐINN (Sira Porgeir lyftir Hlaðgerði upp iil sin og dregur hana i livari' inn á bakvið prjedikunarstólinn. Hún heyrist segja). Jeg vil ekki! (Trislan kemur inn i kirkjuna, og Ótjautan á eí'tir hon- um. Helgimyndirnar missa lit og ljóma. Tristan skimar um kirkjuna og veður upp í kórinn inn fyrir Mariu- likneskið). T r i s t a n (bregður sverði). Gerður mín ljúf, þú faðmar feigan mann! Þinn næsti koss skal verma dauðan draug! (Þau Iioma fram, Hlaðgerður á milli þeirra). Verðu pig, prestur, Vitisárinn pinn! (Sira Porgeir hopar frani i kirlijuna, þar stingur Ógautan hjöltunum á sverði sinu í höml honum). Hvar sem pú gengur . . . gíni jörðin undir . . . fíleypi P>g • • • (Mann deyr). Síra Porgeir. Onnur eins skelfing, pessi skapadómur! Ógautan, Blóðnóttin fyrsta er bráðust allra hinna, en líður framhjá, ef pú herðir hugann og hugsar um hvað gjöra skal. Síra Þorgeir. Já, já, Hlaðgerður má ekki hafa verið stödd í kirkjunni, er Tristan var lijer veginn, — má ekkert vita og vera hvergi nefnd. — Ó g a u t a n. Verðu pig djarft, sækt' á, sækt’ á! lifa stutt. T r i s t a n (ýlir Hlaögerði liá sjer). Nú skaltu (Peir berjast, Tristan fellur nppi i kórnum). Ó g a u t a n. Nú legð’ hann aftur, Porgeir! Pú átt hann annars yfir höfði pjer. (Síra Porgeir leggur Tristan aftur). Ó g a u t a n (kinkar). Við pegjum öll! (Hlaðgerður slentlur upp og glaðnar yíir henni). Hlaðgerður, Um pað að jeg var hjer? Síra Porgeir. Er vígið frjettist, furðar pig á pví, en sýndu hvorki sorg, nje lát pjer bregða, sem heyrðir pú um pað í fyrsta sinn. Taktu upp glaðværð eins og ekkert sje. T r i s t a n. Hann stakk of djúft, að drepa særða menn er níðingsverk! (Hlaðgerður setsl undir höfuð lians). Já, haltu mjer að höfði höndunum mjúku, setn að sviku mig. Ó g a u t a n. Uppgerð pá parf ekki að kenna konu. Hlaðgerður. Mjer geðjast pað, og pakka yðar pögn. (Fcr). Hlaðgerður. Jeg lofaði engu, að pú liggur fallinn, pví veldur lund pín, en ei loforö mín. T r i s t a n. Já, pað er satt! Mitt ofsa æði rjeð orðum og gjörðum. Hlaðgerður. Bróðir, lát mig binda um benjar pínar. T r i s t a n. Nei, mjer hlæðir inn, jeg dey. — Pú argi djöfuls ár og prestur! Pjer skal ei gleymast, að pú myrtir mig. . . . Bölvaður sjerlu! . . . Bölvun hvíli á pjer að hinstu stund. . . . Pjer ami alt sem lifir. . . Loftið sje eitrað, er pú andar pví. . . . Vatnið pjer bjóði boðaföll . . . og skelfing. . . Hver dagur verði . . . dómur yfir pjer! . . . Helgasta nóttin bitni á . . . pjer bitrast . . . O g a u l a n. Hverl á að bera’ hann burt? Síra Porgeir. í skrúðahúsið. (I'eir bera Tristan bak við Mariuiikneskið og prjedik- unarstólinn út um dyrnar, sem ekki sjási, og koma inn aflur). »Formæling« hans mjer svíður sárt á sálu, sú eldsglóð mjer á höfði kæfir kjarkinn. Jeg finn pað hvernig er að vera í Víti, og sjá par augun, sem að störðu á mig með dauðans hatri. O g a u t a n. Hann sá siðast alls, að Hlaðgerður var mist, og hún var pín. Afbrýðin lifir lengur en menn anda. Hann fann hve sárt hann fjell á eigin bragði. Sála pin læknast ef pú lætur hlessa vel yfir pjer.

x

Óðinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.