Óðinn - 01.01.1921, Qupperneq 42

Óðinn - 01.01.1921, Qupperneq 42
42 ÓÐINN 1 . Svipur. Því kallar þú okkur fram, Salgerður. Við erum komin upp á Odáinsvöllu, par sem sólin setst ekki. 2. S v i p u r. Jeg bý í sumarlandinu undirgrænni fjalls- hlíð með fossa nið. 3. S v i p u r. Og jeg á iðagrænum völlum, par sem fjöll eru í fjarska. Pví kallar pú okkur hingað í myrkrið burt frá æsku, sælu og sól. / Salgerður. Hlustið, lilustið! jeg flyt frjettir af jörðúnni. 1. S v i p u r. Hvað koma pær mjer við? 2. S v i p u r. Ferðu enn um á jörðunni, Salgerður? Salgerður. Jeg var dæmd til að fara um, lil að heyra og sjá pað ilt, sem leiddi af sögunum, sem jeg sagði i lífinu. 1. S v i p u r. Veslings Salgerður! 2. S v i p u r. Því sagðir pú ekki satt? Salgerður. Jeg var förukona. — Fyrir syndugustu sögurnar minar fjekk jeg bestan beina. 3. S v i p u r. Veslings, veslings Salgerður! Hve lengi heldur pað pjer niðri við jörðina? Salgerður. Meðan kynslóðin er að deyja út. 2. S v i p u r. Pú nefndir frjettir af jörðunni. Salgerður. Fað er einn eftir enn parna niðri; hann parf að heyra pær eins og pið. 1. S v i p u r. Þar hvílir Játgeir, sem við aldrei sáuni. Salgerður. Játgeir! . . . (Slær hðiulunum saman). Upp,Ját- geir bóndi! Upp úr píðri mold, mitt ból er freðið. — Salgerður förukona kallar pig fram. Svipur Játgeirs. (Grár svipur kemur upp). Salgerður? . . . Er máninn að farast ? Salgerður. Síðasta kvöldið, sem jeg lifði, Játgeir! bað jeg pig gistingar hungruð og klæðlitil, en pú úthýstir mjer. Frostið var mikið, og jeg varð úti undir túngarðinum hjá pjer. .1 á t g e i r. Pín liefur verið hefnt, Salgerður! Nokkru síðar dó jeg sjálfur, og jeg mun hafa farið til helvítis. Far var jeg förumaður, klæðlitill og hungraður. Jeg vaknaði á hvcrjum morgni lil meðvitundar, gekk allan daginn í gaddi og snjó, en kom á hverju kvöldi að reisu- legum bæ. Avalt stóð bóndi í dyrum, pegar jeg kom og baðst gistingar, en peir úthýstu mjer allir. Allir bændurnir voru spegilmynd af sjálfum mjer, eða pá jeg sjálfur. Á hverju kvöldi hröklaðist jeg frá bænum, skreið í skjól undir túngarðinum, og par dó jeg af kaii og kulda á hverri nótt. Á hverjum morgni vaknaði jeg við aftur, fór á vergang á ný, og alt af endaði hvert kvöld á sama hátt. Púsund sinnum óskaði jeg að jeg fengi að deyja alveg út einhverja nóttina, en jeg fjekk pað ekki. 1. S v i p u r. Sálin deyr ekki. J átgei r. Jeg fór að sjá hve harðbrjósta jeg hafði verið og mig iðraði pess sáran mcð sjáll'um mcr. Jeg glúpnaði, og piðnaði prátt fyrir alla hörkuna, sem fram við mig kom. Eftir heil- an mannsaldur — að jeg held — vaknaði jeg einn morgun á sorganna beði, og var pá kominn i hreinsunareldinn. Hann betrar, hann er bfíð og kærleiksrík pjáning, sem hreinsar sorann af sálinni með líðun og sorg. 1. Svipur. Við vitum pað. .1 á t g e i r. Nú vantar mig pað eitt til pess að geta komist inn á farsældanna lönd, að Salgerður, sem jeg úthýsti, fyrirgefi mjer dauða sinn. 1. S v i p u r. Salgerður! 2. S v i p u r. Fyrirgefðu honum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.