Óðinn - 01.01.1921, Qupperneq 44

Óðinn - 01.01.1921, Qupperneq 44
44 ÓÐINN af vergangsmönnum? Komust bú í blóma? Nei, bannfæring og blessun eru orð, sem verða fánýt pulin orð, tóm orð, sem gera engum mein, sje ekki fest nein trú á þeim. S o 1 v e i g. Jeg treysti’ á helgan kraft, sem kirkjan hafi; að athöfn hennar öll mjer veiti sælu. Síra Porgeir. Veitstu, að aðal starf þcssarar kirkju er að fleka út fje munaðarlausra, og ræna rika menn helst öllu, sem þeir eiga. Kirkjan er ræningjabæli sett í miðja sveit. Jeg vil helst taka biskupana báða og segja þeim til sjmda, láta lög ná svo til þeirra, eins og annars fólks. Jeg safna liði. — Solveig, kystu míg! S o 1 v e i g (íer unctun;. Nei, þú ert jirestur. Síra Porgcir. Sem er setlur af; kystu mig, vina! Hjer er höndin mín. S o 1 v e i g. Jeg get það ei, þú vanst ineð henni víg. Síra Þorgcir. Jeg bæti vígið. S o 1 v e i g. Pú vilt vinna fleiri! Síra Porgeir. í annað sinn þú setur mig í bann, nema þú leysir mig með löngum koss. S o 1 v e i g. Jeg elska þig, þótt þú sjert horfinn licill. Hvað fer á eftir? Síra Porgeir. Fátæk kirkja og þýð, sem fyrirgefur mjer og öðrum all. — Jeg safna liði, leita’ upp röska menn, og verð að ganga að þvi með glöðum hug. Jeg hefi tapað, sjertu’ á móti mjer, en sjertu með mjer sigra’ eg himna og hel. Kystu mig, ást mín! — áður en jeg fer. (Faömar Solveigu nauðuga í fyrslu. Hún snýst uð siðustu að honum, og faðinar hann að sjer. Sira Por- geir IVr). S o 1 v e i g. Pví má jeg aldrei blýða þjer, mitt hjarta, og faðma þann, sem ann jeg framar öliu á jörð. Þú hræðist hroðaverkin öll, þjer finst þú sjert að faðma dæmda sál án frelsisvonar. Ogn og ótti berst við frið og von; jeg hætti því að hugsa, og bið þig friðar, óró, kvíði og ógn. S ö n g u r. 1. Skógurinn vænn og völlurinn grænn, vall þar spói, flautaði ló. — Minn kæri vin þar koss gaf mjer! — En ungu lömbin ljeku sjer, og liggja nú undir snjó. 2. Vor, þú átt Ijós, sem lífgar upp rós, lauf í skóg og grösin i tó. — Minn kæri vin mig kysli um vor! — , Nú festir klaka i freðin spor, rninn friður er undir snjó. 3. Kaila fram sól, gef sumar um jó), signdu mó, og þíddu úr tó. — Min ást var sæl á sólskinsstund! — Nú bílur harkan hug og lund, mitt hjarta er undir snjó. Hlaðgerður (kemur). Vel fór hún brynjan, sem í burlu gekk! Hún gefur ekki lilefni til gráls nje ekka. Sira Þorgeir sjálfur kann að vera einhvers valdur. S o 1 v e i g. Jeg skil ci. Hlaðgerður. Mein er að eiga slíkau einkaviii, Pað segir fólk, sem sjál'I það hefur reynt, hættu við prestinn! S o 1 v e i g. Hvernig veistu nú, að hann sje mjer i huga? Hlaðgerður. Snót mín, þú ert dalabarn, og engin dularrún, sem vitringarnir valla geta ráðið. Hann sira Porgeir gekk í þessu burl og grátin eftir situr þú i sorg. Jeg kenni honum um. S o 1 v eig. Sem ckki er rjett. Hlaðgerður. Hættu við prestinn! Hann mun svikja þig, mig sveik hann hjer í sinutn eigin kór . . S o 1 v c i g. Pú slitur úr mjer hjartað, — hvílik synd!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.