Óðinn - 01.01.1921, Síða 48

Óðinn - 01.01.1921, Síða 48
48 ÓftlNN því síðast hafði’ liann meiri l>eyg af mjer, en jeg af honum. U n a. Höidum tijeðan inn. T, árenz, Er klukkan tólf? U n a. .leg heyrði hana slá; í skrúðhúsinu sjálfu sjest það best. I, á r e n z. Jeg fer ei hjeðan fyrr en klukkan tóif. Gá, hvað hún er. U n a. Já, komdu þangað með, þar liggur Tristan jeg er hrædd við hann sonur minn vo hann. Jeg fer ekki ein. L á r e n z (ætlar að fara, <*n snýr við aftur). Hvað veit jeg um það? — F.rtu þetta sjálf? U n a (lirópar upp yfir sig), Ifann missir ráðið! I.árenz. Helgimyndir hjer — þær itafa litla liti. U n a. Ekki er von þú þekkir mig nú, ef þjer sýnist svart það sem er hvítt og gult og gylt og blátt. Jú, kom þú, sonur, komdu til þín sjálfs, þín sál er trufluð, sjónin þín er vilt. I.árenz. Er klukkan tólf? U n a. F’ú heyrðir liana slá. Lárenz. Jeg heyrði ekkert. U n a. Heyrn þin er þá vilt, meinviltur crtu! Lárcnz, Móðir, kom þú hjer — sjertu þá ekki einber missýning — inn fyrir grátur, haltu mjer í hönd þá hægri’, og jeg skal koma hvert þú vilt. (Rjettir fram hendina með krossmarkinu). U n a. Slíkt bjóða drengir aðeins dæmdri sál. Þá ertu vissulega orðinn ær. Jeg bar þig undir hjarta og höndum á og sat með þig á knjám í kirkju' og ranni. Hvað hefur breytst á svona stuttri stund? Lárenz. Jeg hlýði þínum eigin ráðum enn. Una. Pú hlýðir? — Viltu vera hjer í nótt, er ljósin brenna út, og alt er myrkt? Pú munt þó vita’, að þá fer margt á sveim . í saurgaðri kirkju svarta vetrar nótt. Pú, kæri sonur! Hvenær færðu vit þitt aftur! — L á r e n z. Kom þú, ljúfa móðir mín, lak mjer í liönd! (Ppftar hiin kemur ekki, hefur liann upp krnssmnrkifl í lófa sjer á móti lienni). U n a (bognar umian, sns r sjer l'ram á móti áhorfenrtunum með afskræmt andlit). Nei. — Trúðu á hvað þú vilt. (fer). L á r e n z. Má nokkrum trúa, þegar móðir hregst? B i s k u p (kemur inn). Hjer ertu Lárenz! Labbar þú i kór nú eftir það sem áður hefur skeð? Nei, saurguð kirkja veitir enga vernd þeim sökudólg, er leitar þar að líkn, þvi hún er ekki griðastaður guðs; þú flýðir hingað undan fári’ og dóm, hvnr er þá Friður? L á r e n /.. Hún er heima. Pjer spyrjið þess herra? B i s k u p. Veitst’ ei vegna hvers? L á r c n z: Jeg veit það ekki. B i s k u p. Varstu allur burt i morgun, þegar morðingjarnir komu að sunnan tveir, og hleyptu heim til þin? L á r e n z (i ofboði). Hvað morðingjarnir? Er þá Fríður myrt?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.