Óðinn - 01.01.1921, Síða 58

Óðinn - 01.01.1921, Síða 58
58 ÓÐINN (Sira Þorgeir kemur út úr kirkjunni með brjef. Þeir, sem úti fyrir eru, þoka frá honum til beggja handa). Síra Porgeir. Jeg kem með brjef frá biskupnum, sem ljetst i nótt. — Pað hljóðar: Hlustið pið nú á: »Nú set jeg Porgeir aftur inn í kallið, og leysi úr banni, er lýstur var hann í, og item fleiri, er fallið hafa’ i bann i Hrunasókn á einn og annan veg. Hann sjer um kirkjuvigslu í tæka tíð, og kemur hingað, ef jeg fell nú frá, á biskupsstól með fullu biskupsvaldi. Pví allir hlýði, sem pví hlýða ber!« Söfnuðurinn (liropar upp): Prestur úr banni og kirkjan verður vígð! Síra Porgeir. Jeg vígi húsið heilagt seinna í kvöld, og kvöldsöng hef í nótt. Gottskálk. Já, kirkjan vígð, þá má án hættu hreyfa sig í nótt. Sira Þorgeir. Pú þegir, Solveig, sjerðu skuggann enn, sem breiðist mjer frá baki? Solveig. Pað er til jeg sjái margt, er seinna líður frá. Síra Porgei r. Gef þú mjer hönd. S o 1 v e i g. Pú heldur minni of fast. Pú verður biskup. (Snýr frá honum). Síra Porgeir. Pað er óvíst enn. (Una og Solueig fara. Við Lárenz og Friði). Pið fylgið mjer til Skálholts, fari jeg og setjist þar að, fyrst biskup bauð mjer það. Jeg þyrfti að hafa þrjatíu manna sveit. Hún þætti annars fámenn, fylgdin mín. L á r e n z. Jeg kem þar ekki, taktu töfrahund þinn honum má siga fram til sigurs þjer. Jeg veit ei sjálfur, hvað er satt í því, sem upp var lesið fyrir lýðnum hjer. Jeg hygg þú sjert í sama banni og fyr. Síra Þorgeir. Jeg fjell i bannið fyrir að gifta pig. L á r e n z. Pú fjelst í bannið fyrir að drepa mann. Til Skálholts fer jeg aldrei. Fríður mín sjer unir vel í Tungu. Trú þú mjer, að fyrir óöld, uppreisn, fals og víg, jeg set ei góðu gæfuna mína í veð. (Lárenz og Fríður fara). (Ógautan, sem ekki hefur sjest, kemur fram til sira Porgeirs). Ó g a u t a n. Pú ættir fljótt að herða huga þinn, því enginn vinnur veröldina með hugsunarleysi og hugarvíli. — Gleði getur þó bætt það. Hefjum drykkju og dans, því karlar þessir þora’ ei annars margt. Síra Porgeir. Vjer fáum vín og förum svo í dans. (Pegarfólkið og prestur hafa fengið vín, byrjar dansinn). K a r I a r. Hjer er kominn Hofflnn, hjer er kominn Alflnn hjer eru komnir allir Hoffinns sveinar. K o n u r. Hvað viltu Hofflnn, hvað vill Alflnn, hvað vilja allir Hofflnns sveinar. K a r 1 a r. Mey vill Hoffinn, mey vill Alfinn, mey vilja allir Hoffinns sveinar. K o n u r. Hvað býður Hoffinn, hvað býður Alfinn, hvað bjóða allir Hoffinns sveinar. K a r 1 a r. Gnll býður Hoffinn, gull býður Alfinn gull bjóða allir Hoffinns sveinar. Ií o n u r. Skríddu burt Hoffinn, skríddu burt Alfinn skríðið burt allir Holfinns sveinar. K a r 1 a r. Vín býður Hoffinn, vin býður Alfinn, vín bjóða allir Hoffinns sveinar. K o n u r. Velkominn Hoffinn, velkominn Alfinn, velkomnir allir Hoffinns sveinar. (Raðirnar hverfa saman, hver karlmaður færir sjer og sinni dansmey vin. Bikararnir hverfa læindir inn í kirkjudyrnar). Síra Þorgeir. Svo er þá næst að vaða vopnadans, er sýnir huga konu og karli hjá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.