Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 1

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 1
v ?áll Briem. ' r „Þú vildír framför og vegsemd lands og vannst að því dögum öllum. Hve merki þitt blikar og mænir hátt á manndómsíne glæsivöllum. Þú hlýttir ei brynju, nje hirtir um skjðld, er hjóstu með anda þíns stáli, svo bjartur á svipinn og hjartahreinn og heitur-í hverju máli." Q. F. Ræktunarfjelagsskýrslan í fyrra, fyrsta ársskýrsla fjelags- ins, byrjaði með ágætri ritgjörð eptir fyrsta formann þess Pál amtmann Briem; sem lýsti svo óvenjulega víðskygn- um anda, glöggum skilningi á ætlunarverki fjelagsins og brennandi áhuga á því; að það næði því markmiði sínu »að auka og bæta ræktun landsins".

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.