Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Síða 2

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Síða 2
4 Nú byrjar önnur ársskýrsla fjelagsins með mynd af honum — látnum. Fæstum fjelagsmönnum, líklega engum, hefur dottið þetta í hug í fyrra, þegar hann kvaddi þá á aðalfundinum og lagði niður formannsstörfin. Þá fundu allir sárt til þess, hve fjelagið missti mikið við brottför hans hjeðan, en hugguð,u sig við þá von, að hann ætti enn mikið óunnið „til efhngar íslenzkum landbúnaði. Allir vissu að Ræktunarfjéfágið gæti jafnan vænst trausts og fulltingis þar, sem hann var. Nú harma allir hið svip- lega fráfall hans og mörgurh hættir við að örvænta um framtíð þessa lands, þegar þeir sjá svo mikla vitsmuni, þekkingu, áhuga og starfsþrek iað engu orðið í einu vet- fangi og spyrja með s^áldinu:1 »Hver verður til aðitaka við af'hoaura, hver treystir sjer af landsins vösku vSormm?* Hjer er hvorki rúm ?:nje staður til þess að rita æfisögu Páls Briems — það,værður líka sjálfsagt gjört ahnarsstaðar. Einungis skal hjer lauslega drepið á störf hans, að því leyti, sem þau lutu> að landbúnaði. Áhugi Páls Briems á landbúnaði kom snemma í ljós. Á skólaárum hans hafði Gunnlögur bróðir hans búsfor- ráð hjá foreldrum þeirra á Reynistað. Var hann búsýslu- tnaður mikill og framfaramaður í hvívetna. Var það brátt auðsætt, að Páll var honuin í mörgu líkur, áhugasamur, framgjarn og ötull til allra verklegra frantkvæmda. Hann hafði snemma glöggt auga fyrir verklegum umbótuin og ljet sjer annt um að benda á það, sem betur mætti fara. — í skóla hneigðist hugur hans mjög að náttúruvísindum einkum grasafræði, þrátt fyrir mjög ljelega kennslu í þeirri grein og unni hann þeirri vísindagrein jafnan síðan .Mun þá þegar hafa vakað fyrir honum að nákværn þekking á náttúru landsins var eitt af aðalskilyrðunum fyrir búnaðar- framförum þess. Á Hafnarárum sínum skipaði Páll sjer í flokk þeirra landa, sem áhugamestir voru um það skeið í landsmálum og var jafnan framarla í þeim hóp, — þótt hann stundaði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.