Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Síða 7

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Síða 7
9 þeim falið að sækja um 2 — 3000 króna lán til eflingar búnaði i Norður- og Austuramtinum. En svo fór að samningar komust á um sumarið 1899 og fjelagið var stofnað á þeim grundvelli, sem P. Br. hafði lagt. Árið 1901 átti Páll Briem sæti á búnaðar- þinginu, sem fulltrúi Austuramtsins og vann þar ósleiti- lega, en á síðasta búnaðarþingi var hann kosinn í stjórn landsbúnaðarfjelagsins, þótt hann ætti heimili hjer nyrðra, í þeirri von að hann flyttist til Reykjavíkur og gæti tekið verulegan þátt í stjórnarstörfunum. Mun honurn nú hafa verið ætluð forstaða fjelagsins framvegis. Árið 1896 sótti Sigurður Sigurðsson frá Draflastöðum um styrk til garðyrkjunáms af jafnaðarsjóði. Var honum veittur styrkurinn með því skilyrði, að tillögu amtmanns, að hann kynnti sjer ítarlega skógrækt. Þegar hann kom heim frá Norvegi fjekk hann styrk af jafnaðarsjóði til þess, að rannsaka líf og lífsskilyrði skóganna í Fnjóska- dal og jafnframt gekkst amtmaður fyrir því, að koma á fót gróðrarstöð hjer á Akureyri, þar sem sjerstaklega yrði gjörðar tilraunir með að sá og ala uþþ útlendar og innlendar trjátegundir. Akureyrarbær gaf stöðinni bæði land og girðingar og var hún komin í rækt árið 1900. Hefur hún síðan blómgast ár frá ári og gjört mikið gagn. Plöntur þaðan hafa reynst miklu betur til gróður- setningar en útlendar plöntur eins og eðlilegt er, enda mun sú verða raunin á, að skógyrkja tekst hjer aldrei með öðru móti en því, að trjen sjeu alin og uppvaxin frá byrjun í íslenskri jörð og loftslagi. — þegar rituð verður saga skógyrkjumálsins íslenska, mun Páls Briems verða minnst, sem frumkvöðuls þess. — Árið 1899 var það samþykkt af amtsráði Norðuramts- ins, að það tæki að sjer yfirstjórn Hólaskóla, sem þá var illa sóttur, búið stórskuldugt og álit skólans þverrandi. Var auðsætt, að ekki mátti við svo búið standa, en amts- ráðið leit svo á, að hægra yrði að koma fram umbótum á skólanum, ef stjórnin væri hjá amtsráðinu einu en ekki sýslunefndunum. Amtmanni var ljóst, að eina ráðið til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.