Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Síða 9

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Síða 9
11 urland eins og kunnugt er. Páll Briem fagnaði mjög þess- ari nýju fjelagsstofnun og reyndi að greiða fyrir henni á allan hátt. Á stofnunarfundinum 11. júní 1903 var P. Br. fundarstjóri og síðan kosinn formaður fjelagsins; þótti hann sjálfkjörinn til þess starfa. Lög fjelagsins og fyrirkomu- lag eru að miklu leyti hans verk. Má rjettilega telja þá Sigurð Sigurðsson og Pál Briem föður og guðföður Ræktunarfjelagsins og munu fáir hafa rækt guðföðurskyld- ur sínar betur en Þ. Br. Hann studdi að vexti og við- gangi fjelagsins með ráðum og dáð og stjórnaði með lifandi áhuga störfum þess og framkvæmdum, sem eþtir hlutarins eðii hvíldu aðallega á herðum Sigurðar Sigurðs- sonar. Fáir og jafnvel engir blettir á landinu munu hafa verið honum kærari en trjáræktarstöðin og tilraunastöð Ræktunarfjelagsins. Var hann aldrei ánægðari en þegar hann hafði tóm til að horfa þar á nýjar vinnuaðferðir, eða athuga tilraunir, sem útlit var fyrir að mundu heppnast. Hann Ijek þá á alls oddi, því honum þótti þá sem hann sæi framtíðarjarðyrkju landa sinna með þeim menningar- brag, sem þekkingunni er samfara, æfðum verkmönnuin, hentugum áhöldum og mikilli og góðri uppskeru. Margt er enn ótalið, sem P. Br. vann landbúnaði vor- um til viðreisnar og eflingar. Áhrif þau, sem hann hafði með ritum sínum og viðræðum við menn, og jafnan voru meira og minna fræðandi og hvetjandi til dáðar og dreng- skapar, eru ómetanleg. — í 5 ár, 1897—1901 gaf hann út ársritið „Lögfræðing". Er það samtals 824 bls. en meira en i/4 þess eru ritgerðir eptir hann sjálfan, er snerta búnaðarmál. Eru þær allar ntaðar af mikilli þekkingu og iærdómi. Auk þess ritaði hann þessi árin fjölda blaða- greina um ýms búnaðarmálefni, sem oflangt yrði upp að telja. En þótt mikið liggi eptir Pál Briern, þá er ekkert vafa- mál, að hann átti miklu meira ógert, ef honum hefði endst aldur og þótt ekki hefði verið nema um lítið árabil. Hon- um fór sífelt fram.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.