Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 19

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 19
21 Skýringar. Tilraunastöðin á Húsavík. Gamalt þýft tún. Grasrótin var rist ofan af. Jarðvegurinn djúpur með io % af moldarefnum, 48 °/o af sandi og 18 °/o af leir. Plægt og pælt um vorið 1904. Sáð og borið á '%. Slegið %. Chilesalt- pjetur og Superfosfat hefir gjört mestar verkanir, eða aukið hey- aflan um 3587 pd. á dagsláttunni og er ágóði þar 7,81 kr. Tilraun- in sýnir að einkum vantar Fosforsýru og Köfnunarefnisáburð í jarðveginn, Kali virðist hafa lítið gildi, eða jafnvel að minnka gras- vöxtinn. Þari hefir aukið heyafiann um 1598 pd. á dagsláttu. Það sýnir ljóslega að hann getur verið mikilsvert áburðarefni, þar sem hætg er að ná honum. Þó eru líkindi til að hann verki mest með Fosforsýruáburði.

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.