Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Page 28

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Page 28
Athugasemdir við skýrsluna. í stað Superfosfats var í þessari tilraun borið á Thomasfosfat, en jöfn vikt og af hinu fyrnefnda. I þessari tilraun var borið á Superfosfat 20 % í stað 18 °/o, en 100 pd. Superfosfat 20 °/o eru 0.40 aurum dýrari. Af Kali 37 % var borið á dagsláttuna 222 pd., af Superfosfat 666 pd. og Chilesaltpjetri 222 pd.

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.