Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Page 32

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Page 32
36 saman Fosforsýru og Köfnunarefnis-áburð, sem alstaðar hefir aukið sprettuna að miklum mun. Af hinum prentuðu skýrslum sjest að á IO stöðum, hefiir verið hagur að þvf að bera þessi áburðarefni á, en á þrem stöðum hefir uppskeruaukningin eigi nægt til þess að borga áburðarefnin. Hlutfallslega sami árangur kemur fram í skýrslum þeim sem eigi eru prentaðar. Á nokkrum stöðum virðist nauðsynlegt að bera á öll áburðarefnin og vísum vjer f því tilliti til skýrslanna.

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.