Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 34

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 34
3§ Nöfn tegundanna. Hey þurt af dagsláttu. Pd. Af ertublómaættinni. Umfeðmingur (Vicia cracca) Eigi slegið Giljaflækja (Vicia sepium) — — Alsikussmári (Trifolium hybridum) — — Gullkallur (Anthyllis vulneraria) — — B. Frœ frá Svíþjóð. Af grasaæt*tinni. Agrostis stolonifera 2310 Hásveifgras (Poa trivialis) 1728 Festuca arundinacea 780 Alopecurus pratensis 754 Bromus inermis 731 Hávingull (Festuca pratensis) 720 Vallarfoxgras (Phleum pratensis) Eigi slegið Vallarsveifgras (Poa pratensis) — — Loðgresi (Holcus lanatus) — — Festuca duriuscula — -r Af ertublómaættinni. Vicia villosa 1269 Umfeðmingur (Vicia cracca) Eigi slegið Rauðsmári (Trifolium pratensis) — — Alsikussmári (Trifolium hybridum) — — Hvítsmári (Trifolium repens) — — Peluschker — — íslenzkt frœ. Hvítsmári (Trifolium repens) Eigi slegið 2. Hafrar. Af höfrum var sáð 8 afbrigðum. Það var aðallega gjört í þeim tilgangi, að komast að raun um, hvort þessara af- brigða væri bezt fallið til þess, að sá hjer í nýbrotið land, og slá grasið, því vart má búast við, að hafrar spretti svo' hjer, að þeir beri fullþroskað fræ svo nokkru nemi. Höfrunum var sáð 2/ð, en slegnir 21/g. Jarðvegurinn mold, leir og sandiblandinn. Plægt haustið 1903. Plægt og herfað

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.