Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 44

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 44
C. VerKfæri. Ræktunarfjelagið hefur útvegað mörg verkfæri, bæði smærri og stærri, og látið nota þau við tilraunastöðina á Akureyri. Skýrsla um árangur þessara tilrauna getur þó eigi orðið svo greinileg sem æskilegt væri. Til þess hægt sje að dæma um styrkleika og hve mikla vinnu sje hægt að framkvæma með verkfærunum, vantar fjelagið enn ýms tæki. Til dæmis vant- ar kraptmæli, til þess að hægt sje að ákveða hve mikið afl þurfi, til að draga ýms vekrfæri sem hestum er beitt fyrir. Það sem hjer verður sagt um verkfæri, er því aðallega byggt á því, hve þægileg þau hafa virðst í meðferðinni, án þess að hægt hafi verið að gjöra nákvæmar rannsóknir viðvíkjandi þeim. I. Stærri verkfæri sem hestum er beitt fyrir*. 1. Plógar. Af þeim hafa verið reyndir: a. Plógur frá Aadals & Haslebrug i Noregi**. Þessi plógur vegur 74 pd. Er hann mjög ljettur í drætti og þægilegt að vinna með honum. Plógurinn er allur úr stáli. Hann virðist vera beztur þeirra plóga, sem reyndir hafa verið við tilraunastöðina. b. Eiríkur rauði, heitir plógur, er konsul J. V. Havsteen gaf fjelaginu. Hann er með trjeás og einskeftur. Þessi plógur er ljettur og góður garðplógur. Vegur 84 pd. c. Olafsdalsplóginn þekkja menn vel hjer á landi. Hann er * Þess skal þakklátlega getið að Annas Berle & Co. hafa lánað oss verkfæramyndir til prentunar. ** Plógurinn er smíðaður eptir fyrirsögn S. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.