Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 53

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 53
57 3. Tilraunastöðin á Æsustöðum. Hún er '/2 dagslátta að stærð. A þessu ári hefur hún verið girt og landið brotið. Vjer höfum eigi í höndum reikning yfir kostnað við tilraunastöðina. Þar eð tilraunastöðin var eigi svo undirbúin að hægt væri að sá í hana, hafa nokkrar tilraunir verið gjörðar í görðum. Það voru reynd 5 jarðepla afbrigði. Mest uppskera var af Harbinger, eða sem svarar 3500 pd. af dagsláttunni. Það voru og gjörðar tilraunir með að sá íslensku gul- rófnafræi, bæði í vermireit og í garðinn. Arangurinn var: 1. Gulrófnafræi var sáð í vermireit 3. maí, en gróðursett 5. júní. Tekið upp 22. september. Uppskeran svarar til 50400 pd. af dagsláttu. 2. Gulrófnafræi var sáð 1' garðinn 31. maí. Tekið upp 22. september. Uppskeran svarar til 30600 pd. af dagslátt- unni. Af fóðurrófum voru reyndar 9 tegundir. Best spratt Greystone. Uppskeran svarar til 47000 pd. af dagsláttu. Þess skal getið að jarðvegurinn í garðinum, þar sem rófu- tegundunum var sáð, er mjög góður og vel borið í hann.

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.