Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 56

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 56
6o þrír menn til þess, að semja frumvarp til laga fyrir fjelagið, og annast um framboð hlutanna. Nefnd þessi boðaði ti' fundar að Reykjum 17. júlí f. á. Mættu þar 23 menn, er skrifuðu sig fyrir 41 hlut, en 8 menri aðrir höfðu lofað r.ð taka þá 9 hluti, er þá voru eptir. A þessum fundi voru samþykkt lög fjelagsins og kosin stjórn þess hið fyrsta starfsár; þar var og rætt um framkvæmdir er væntanlega yrði að gera næsta haust og vetur, og sjerstaklega kaup á landinu. í september næstl. haust var byrjað að girða landið að norðanverðu, og að plægja áður óbrotið land. En eptir nokkra daga varð að hætta vinnunni sökum frosta og ill- viðra. Hinn 29. okt. f. á. voru hlutabrjefin gefin út og af- hent hluthöfum, sem þá greiddu 10 kr. upp í hvern hlut samkvæmt lögunum. (Einn hluthafi með 3 hlutabrjef, greiddi þegar alla upphæðina.) Hlutabrjefin eru nú eign 35 manna, flest 3 í eins manns eign. Land það, sem fjelagið hefur keypt, er 30 dagsláttur að stærð, og seldi það eigandi jarðarinnar Reykja fyrir 2000 kr. í næstl. aprfl var byrjað að vinna við hverina að nýju. Er nú búið að taka til rækt- unar (d : setja kartöplur niður í) ca. 3'/2 dagsláttu, þar með taldir garðar þeir, er áður voru notaðir. Utsæði í þessar 3'/2 dagsl. var að mestu leyti fengið í Reykjahverfi en nokkuð frá tilraunastöðinni við Akureyri. Jafnframt hefur óbrotið land verið plægt svo, að allt hið plægða land er nú rúmar 8 dagsláttur. Girðingu umhverfis landið allt verður lokið í þessum mánuði. Keyptur hefur verið tilbúinn áburður í sáð- landið fyrir rúmar 100 kr., og auk þess um 1100 Q| fet af sauðataði. Af verkfærum hefur verið keypt diskherfi og plógur, auk ýmsra smærri verkfæra. Baldvin búfræðingur Friðlaugsson er ráðinn framkvæmdar- stjóri fjelagsins í sumar, og stendur hann fyrir öllum störf- um og framkvæmdum þess við hverina. Fjelagsmenn eru vongóðir um, að fyrirtækið muni ganga vel, en að minni hyggju er viðgangur þess aðallega kominn undir því, hvernig hinn tilbúni áburður reynist, og að sem fyrst verði gerður akfær vegur frá hverunum til Húsavíkur, því húsdýraáburð í svona stórt sáðland verður ómögulegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.