Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 61

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 61
Þó garðrækt þessi kunni að þykja hafa verið stunduð í smáum stíl og af vankunnáttu, þá er þó enginn vafi á því, að hún hefur verið mörgum af þeim, sem tekið hafa þátt í henni, til mikils hagræðis, meðfram fyrir það, hve auðvelt hefur verið að komast Ijett út at' öllum tilkostnaði við hana, framkvæma hana með ódýrum vinnukrapti. Sjálfum mjer tel jeg hana með því arðsamasta er jeg hef stundað, og svo hygg jeg vera með fleiri. Eptir því sem að framan er skýrt, vona jeg að sjeð verði að þessi litli blettur, sem öldum saman hafði verið næstum afgjafarlaus, hefur nú á síðustu 25 árum gefið af sjer þá upphæð að krónu tölu, sem al- mennt er talin allt annað en lítilsverð.«

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.