Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Qupperneq 63

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Qupperneq 63
4- Brjefaviðskipti. Þau hafa verið allmikil. í öðrum löndum hefur verið leitast fyrir til að afla sjer ýmsra upplýsinga viðvíkjandi viðskiptum fjelagsins, t. d. kaupum á verkfærum, fræi og áburði. Þessu viðvíkjandi hafa fjelaginu borist 120 brjef (50 frá Danmörku, 70 frá öðrum löndum). Fjelags- menn leita stöðugt ýmsra upplýsinga hjá fjelaginu. Þannig hafa því borist 250 brjef, sem öllum hefur verið svarað. Auk þess fjöldi »privat«brjefa, sem að nokkru leyti snerta Ræktunarfjelagið. Æskilegt væri að fjelagsmenn gjörðu sjer að regiu, þegar þeir Ieita einhverra upplýsinga hjá fjelaginu, að skrifa það á sjerstök blöð, en hrúga eigi saman pöntun- um, fyrirspurnum og persónulegum málefnum. Með þessu móti er hægra að koma reglu á brjefasafn fjelagsins og minni hætta á að einstök atriði gleymist. 5. Samband við erlendar tilraunastöðvar. í öðrum löndum eru menn víðast hvar lengra á veg komnir, en hér á landi, í öllu því, sem að jarðrækt lýtur. Þetta eiga menn aðal- lega að þakka tilraunastöðvum, sem starfað hafa Iengri eða skemmri tíma. Margar þeirra tilrauna sem búið er að gjöra á erlendum tilraunastöðvum, einkum þar sem Iopts- lag og jarðvegur eru lík og á Islandi, geta haft beina eða óbeina þýðingu fyrir Island. Þetta atriði vill því Ræktun- arfjelagið reyna að færa sjer í nyt, með því að komast í samband og samvinnu við ýmsar tilraunastöðvar, fá það- an upplýsingar um hverjar tilraunir gjörðar sjeu og um árangur þeirra. Sömuleiðis að útvega fræ og útsæði af þeim tegundum eða afbrigðum, sem mestar líkur eru til að geti þrifist hjer á landi. Þannig löguð samvinna er byrjuð á milli fjelagsins og tilraunastöðvanna við Luleá 1' Norðurbotnum í Svíþjóð, Landbrugs-Akademiens experi- mentalfelt í Stockhólmi, tilraunastöðvarinnar við landbún- aðarháskólann í Asi í Noregi og Svalöf í Svíþjóð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.